Dagskrá þingfunda

Dagskrá 64. fundar á 120. löggjafarþingi miðvikudaginn 13.12.1995 að loknum 63. fundi
[ 63. fundur | 65. fundur ]

Fundur stóð 13.12.1995 15:11 - 17:36

Dag­skrár­númer Mál
1. Kynferðis- og sifskaparbrotamál til dómsmálaráðherra 245. mál, beiðni um skýrslu DSigf. Hvort leyfð skuli
2. Viðskiptabankar og sparisjóðir (eiginfjárkröfur, innstæðutryggingar o.fl.) 232. mál, lagafrumvarp viðskiptaráðherra. 1. umræða
3. Einkaleyfi (lækningalyf, lyfjavernd o.fl.) 233. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. 1. umræða
4. Almenn hegningarlög (alþjóðasamningur um bann við pyndingum) 74. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða afbr. fyrir nál.
5. Fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna 92. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða afbr. fyrir nál.
6. Samstarfssamningur milli Norðurlanda 198. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða afbr. fyrir nál.
7. Fjöleignarhús (eignaskiptayfirlýsingar og bílskúrar) 164. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. 2. umræða afbr. fyrir nál.
8. Háskóli Íslands (skrásetningargjald) 217. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. 1. umræða
9. Háskólinn á Akureyri (skrásetningargjald) 218. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
4. - 7. dagskrármál (afbrigði um dagskrármál)