Dagskrá þingfunda

Dagskrá 66. fundar á 120. löggjafarþingi föstudaginn 15.12.1995 kl. 10:30
[ 65. fundur | 67. fundur ]

Fundur stóð 15.12.1995 10:31 - 19:11

Dag­skrár­númer Mál
1. Fjárlög 1996 1. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 2. umræðu
2. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur, þjónustuframlög) 207. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. 2. umræða
3. Vatnalög (holræsagjald) 234. mál, lagafrumvarp félagsmálaráðherra. 2. umræða
4. Iðnlánasjóður (tryggingalánadeild) 194. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. 2. umræða
5. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð) 247. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 2. umræða
6. Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla 100. mál, lagafrumvarp viðskiptaráðherra. 2. umræða
7. Tryggingagjald (atvinnutryggingagjald o.fl.) 134. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
8. Tekjuskattur og eignarskattur (fjárhæðir, sérstakur tekjuskattur, frádráttur lífeyrisþega o.fl.) 147. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
9. Aukatekjur ríkissjóðs (breyting grunngjalda, áfengisinnflutningur o.fl.) 205. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
10. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík 171. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. 2. umræða