Dagskrá þingfunda

Dagskrá 69. fundar á 118. löggjafarþingi miðvikudaginn 28.12.1994 kl. 13:00
[ 68. fundur | 70. fundur ]

Fundur stóð 28.12.1994 13:00 - 20:32

Dag­skrár­númer Mál
1. Kosning sjö fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi þingmanna í Norðurlandaráð, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. þingsályktun frá 15. desember 1961 um kjör fulltrúa í Norðurlandaráð, sbr. þingsályktun frá 3. desember 1969 og þingsálykun frá 17. nóvember 1983 um fullgildingu samkomulags um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulega Alþingi (kosningar)
2. Kosning þriggja manna í síldarútvegsnefnd og jafnmargra varamanna, allra til þriggja ára, frá 1. janúar 1995 til 31. desember 1997, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 1. gr. laga nr. 54 2. maí 1968, um breytingar á lögum nr. 62 21. apríl 1962, um síldarefnd og útflutning saltaðrar síldar (kosningar)
3. Kosning eins fulltrúa hvers þingflokks og jafnmargra varafulltrúa úr hópi alþingismanna í Vestnorræna þingmannaráðið skv. ályktun Alþingis 19. desember 1985. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulega Alþingi (kosningar)
4. Kosning þriggja yfirskoðunarmanna ríkisreikninga 1994, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 43. gr. stjórnarskrárinnar (kosningar)
5. Lánsfjárlög 1995 3. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 3. umræðu
6. Brunatryggingar (umsýslugjald o.fl.) 240. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. Frh. 2. umræðu
7. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995 (breyting ýmissa laga) 278. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 2. umræða
8. Tekjuskattur og eignarskattur (eignarskattur, sérstakur tekjuskattur, lífeyrisgreiðslur o.fl.) 290. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
9. Tekjuskattur og eignarskattur (tekjuskattur barna) 282. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 2. umræða
10. Samningur um breytingar á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna 304. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
Utan dagskrár
Ábyrgð á láni til Silfurlax hf. (athugasemdir um störf þingsins)