Dagskrá þingfunda

Dagskrá 7. fundar á 117. löggjafarþingi fimmtudaginn 07.10.1993 kl. 10:30
[ 6. fundur | 8. fundur ]

Fundur stóð 07.10.1993 10:30 - 12:59

Dag­skrár­númer Mál
1. Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa: (kosningar)
a. Allsherjarnefnd, 9 manna, (kosningar)
b. Efnahags- og viðskiptanefnd, 9 manna, (kosningar)
c. Félagsmálanefnd, 9 manna, (kosningar)
d. Fjárlaganefnd, 11 manna, (kosningar)
e. Heilbrigðis og trygginganefnd, 9 manna, (kosningar)
f. Iðnaðarnefnd, 9 manna, (kosningar)
g. Landbúnaðarnefnd,9 manna, (kosningar)
h. Menntamálanefnd,9 manna, (kosningar)
i. Samgöngunefnd,9 manna, (kosningar)
j. Sjávarútvegsnefnd,9 manna, (kosningar)
k. Umhverfisnefnd,9 manna, (kosningar)
l. Utanríkismálanefnd,9 manna og 9 varamanna. (kosningar)
2. Valfrelsi í lífeyristryggingum 2. mál, þingsályktunartillaga ÁMM. Fyrri umræða
3. Gæsla íslenskra hafsbotnsréttinda 3. mál, þingsályktunartillaga EKJ. Fyrri umræða
4. Húsnæðisstofnun ríkisins (útrýming heilsuspillandi húsnæðis) 4. mál, lagafrumvarp MF. 1. umræða
5. Þjónusta Ríkisútvarpsins á Suðurlandi 5. mál, þingsályktunartillaga MF. Fyrri umræða
6. Eftirlaunaréttindi launafólks 6. mál, lagafrumvarp . 1. umræða
7. Jarðhitaréttindi 17. mál, lagafrumvarp HG. 1. umræða
8. Orka fallvatna 18. mál, lagafrumvarp HG. 1. umræða
9. Frumkvöðlar í atvinnulífinu 19. mál, þingsályktunartillaga ÁRÁ. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti
Tilkynning um utandagskrárumræðu (tilkynningar forseta)