Dagskrá þingfunda

Dagskrá 73. fundar á 146. löggjafarþingi mánudaginn 29.05.2017 kl. 10:30
[ 72. fundur | 74. fundur ]

Fundur stóð 29.05.2017 10:31 - 12:59

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Rannsókn kjörbréfs (rannsókn kjörbréfs)
2. Byggðaáætlun til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 131. mál, fyrirspurn ÞórE.
3. Viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 369. mál, fyrirspurn PawB.
4. Heimaslátrun og aukinn fjölbreytileiki í matvælaframleiðslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 224. mál, fyrirspurn TBE.
5. Löggjöf gegn umsáturseinelti til dómsmálaráðherra 462. mál, fyrirspurn SSv.
6. Málefni Hugarafls til heilbrigðisráðherra 491. mál, fyrirspurn SSv.
7. Kærunefnd jafnréttismála og Jafnréttisstofu til félags- og jafnréttismálaráðherra 545. mál, fyrirspurn KJak.
8. Skuldastaða heimilanna til félags- og jafnréttismálaráðherra 521. mál, fyrirspurn BLG.
9. Heimagisting til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 500. mál, fyrirspurn KJak.
10. Aðkoma Stjórnstöðvar ferðamála að ákvörðun um virðisaukaskattsbreytingu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 508. mál, fyrirspurn SSv.
Utan dagskrár
Samkomulag um þinglok (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Guðrún Ágústa Þórdísardóttir fyrir Einar Brynjólfsson, Óli Halldórsson fyrir Steingrím J. Sigfússon, Albert Guðmundsson fyrir Guðlaug Þór Þórðarson, Arnbjörg Sveinsdóttir fyrir Kristján Þór Júlíusson og Karen Elísabet Halldórsdóttir fyrir Bryndísi Haraldsdóttur)
Tillaga um skipun landsréttardómara (tilkynningar forseta)