Dagskrá þingfunda

Dagskrá 77. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 17.02.2016 kl. 15:00
[ 76. fundur | 78. fundur ]

Fundur stóð 17.02.2016 15:02 - 18:29

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Þörf á fjárfestingum í innviðum (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
3. Sjúkratryggingar og lyfjalög (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur) 228. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Samstarf Íslands og Grænlands 23. mál, þingsályktunartillaga ÖS. Fyrri umræða
5. Alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla 68. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
6. Þingsköp Alþingis (kjör forseta) 331. mál, lagafrumvarp GStein. 1. umræða
7. Auðkenning breytingartillagna 424. mál, þingsályktunartillaga HHG. Fyrri umræða
8. Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ 184. mál, þingsályktunartillaga RR. Fyrri umræða
9. Umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar 169. mál, þingsályktunartillaga FSigurj. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Mælendaskrá í störfum þingsins (um fundarstjórn)
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir til umhverfis- og auðlindaráðherra 499. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning