Dagskrá þingfunda

Dagskrá 79. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 23.02.2016 kl. 13:30
[ 78. fundur | 80. fundur ]

Fundur stóð 23.02.2016 13:32 - 16:38

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Kjaradeila í álverinu í Straumsvík, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Nýr búvörusamningur, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Starfsreglur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
d. Búvörusamningur og framlagning stjórnarmála, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Búvörusamningur og mjólkurkvótakerfi, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Aukin viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli (sérstök umræða) til utanríkisráðherra
3. Siglingalög o.fl. (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl., EES-reglur) 375. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur) 430. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur) 431. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur) 432. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) 433. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) 434. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu 436. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna 543. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
11. Sjúkratryggingar og lyfjalög (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur) 228. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða
12. Endurskoðun laga um lögheimili 32. mál, þingsályktunartillaga OH. Fyrri umræða
13. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma 114. mál, þingsályktunartillaga SJS. Fyrri umræða
14. Hæfisskilyrði leiðsögumanna 275. mál, þingsályktunartillaga RM. Fyrri umræða
15. Virðisaukaskattur (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa) 406. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
16. Almannatryggingar (barnalífeyrir) 197. mál, lagafrumvarp UBK. 1. umræða
17. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög) 30. mál, lagafrumvarp VigH. 1. umræða
Utan dagskrár
Reglur um starfsemi fasteignafélaga til félags- og húsnæðismálaráðherra 482. mál, fyrirspurn til skrifl. svars RBB. Tilkynning
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir til félags- og húsnæðismálaráðherra 495. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir til fjármála- og efnahagsráðherra 492. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning