Dagskrá þingfunda

Dagskrá 80. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 24.02.2016 kl. 15:00
[ 79. fundur | 81. fundur ]

Fundur stóð 24.02.2016 15:01 - 17:01

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Búvörusamningur (sérstök umræða) til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
3. Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur) 545. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
4. Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi (miðastyrkir) 369. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
5. Fríverslunarsamningur við Japan 22. mál, þingsályktunartillaga ÖS. Síðari umræða
Utan dagskrár
Hrefnuveiðar til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 483. mál, fyrirspurn til skrifl. svars RBB. Tilkynning
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 497. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 500. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa til innanríkisráðherra 509. mál, fyrirspurn til skrifl. svars WÞÞ. Tilkynning
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir til innanríkisráðherra 494. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir til heilbrigðisráðherra 498. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa til heilbrigðisráðherra 510. mál, fyrirspurn til skrifl. svars WÞÞ. Tilkynning