Dagskrá þingfunda

Dagskrá 82. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 01.03.2016 kl. 13:30
[ 81. fundur | 83. fundur ]

Fundur stóð 01.03.2016 13:30 - 14:15

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Staðan í orkuframleiðslu landsins (sérstök umræða) til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
3. Sjúkratryggingar og lyfjalög (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur) 228. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi (miðastyrkir) 369. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Fríverslunarsamningur við Japan 22. mál, þingsályktunartillaga ÖS. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Jafnréttissjóður Íslands 563. mál, þingsályktunartillaga RR. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
7. Siglingalög o.fl. (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl., EES-reglur) 375. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
8. Fullnusta refsinga (heildarlög) 332. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
9. Neytendasamningar (heildarlög, EES-reglur) 402. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
10. Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna) 100. mál, lagafrumvarp HHj. 2. umræða
11. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing) 25. mál, lagafrumvarp PVB. 2. umræða
12. Útlendingar (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna) 560. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 1. umræða
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)