Dagskrá þingfunda

Dagskrá 86. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 10.03.2016 kl. 10:30
[ 85. fundur | 87. fundur ]

Fundur stóð 10.03.2016 10:31 - 17:54

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla (útvíkkun skilgreiningar) 385. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða
3. Vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds) 400. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
4. Uppbygging og rekstur fráveitna (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna) 404. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
5. Fæðingar- og foreldraorlof (andvanafæðing) 25. mál, lagafrumvarp PVB. 3. umræða
6. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna 26. mál, þingsályktunartillaga PVB. Síðari umræða
7. Spilahallir (heildarlög) 51. mál, lagafrumvarp WÞÞ. Frh. 1. umræðu
8. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs og hækkun hámarksgreiðslu) 261. mál, lagafrumvarp SII. 1. umræða
9. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna) 361. mál, lagafrumvarp BjG. 1. umræða
10. Arðgreiðsluáform tryggingafélaganna (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
11. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum 247. mál, þingsályktunartillaga BP. Fyrri umræða
12. Helgidagafriður (brottfall laganna) 575. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
13. Innflutningur nautasæðis til eflingar innlendri mjólkurframleiðslu 78. mál, þingsályktunartillaga UBK. Fyrri umræða
14. Efling Heilbrigðisstofnunar Vesturlands 242. mál, þingsályktunartillaga ELA. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Starfsemi Stjórnstöðvar ferðamála til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 540. mál, fyrirspurn til skrifl. svars LRM. Tilkynning
Rannsóknir í ferðaþjónustu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 464. mál, fyrirspurn til skrifl. svars VilÁ. Tilkynning
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Fiskeldi til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 524. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HHG. Tilkynning
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 497. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 500. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Samningar um heilbrigðisþjónustu til heilbrigðisráðherra 530. mál, fyrirspurn til skrifl. svars KJak. Tilkynning