Dagskrá þingfunda

Dagskrá 89. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 16.03.2016 kl. 15:00
[ 88. fundur | 90. fundur ]

Fundur stóð 16.03.2016 15:01 - 17:31

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Fullnusta refsinga (heildarlög) 332. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Almenn hegningarlög (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum) 401. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum (heildarlög) 133. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Landsskipulagsstefna 2015--2026 101. mál, þingsályktunartillaga umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði 75. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum 76. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál 77. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Siðareglur fyrir alþingismenn 115. mál, þingsályktunartillaga EKG. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Stefna um nýfjárfestingar 372. mál, þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
11. Kynslóðareikningar til fjármála- og efnahagsráðherra 613. mál, beiðni um skýrslu HHj. Hvort leyfð skuli
12. Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla (útvíkkun skilgreiningar) 385. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
13. Vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds) 400. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
14. Uppbygging og rekstur fráveitna (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna) 404. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða
15. Húsnæðissamvinnufélög (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga) 370. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 2. umræða
16. Seðlabanki Íslands (stöðugleikaframlag) 420. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
17. Aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna 543. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
Utan dagskrár
Hagsmunatengsl forsætisráðherra (um fundarstjórn)