Dagskrá þingfunda

Dagskrá 97. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 13.04.2016 kl. 15:00
[ 96. fundur | 98. fundur ]

Fundur stóð 13.04.2016 15:02 - 17:30

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Nauðsyn bættra fjarskiptatenginga og hagræn áhrif gagnavera til innanríkisráðherra 690. mál, beiðni um skýrslu GÞÞ. Hvort leyfð skuli
3. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland 327. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Skattar og gjöld (tryggingagjald, samsköttun milli skattþrepa) 667. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
5. Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti 668. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Túlkun reglna um hagsmunaskráningu þingmanna (um fundarstjórn)
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2015
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustusamninga við öldrunarheimili. Skýrsla um eftirfylgni.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnanir sem þjóna einstaklingum með skerta færni. Skýrsla um eftirfylgni.