Dagskrá þingfunda

Dagskrá 131. fundar á 154. löggjafarþingi laugardaginn 22.06.2024 að loknum 130. fundi
[ 130. fundur | 132. fundur ]

Fundur stóð 22.06.2024 21:26 - 23:55

Dag­skrár­númer Mál
1. Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara (kosningar)
2. Frestun á fundum Alþingis 1213. mál, þingsályktunartillaga forsætisráðherra. Ein umræða
3. Húsaleigulög (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda) 754. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 2. umræða afbr. fyrir frumskjali.
4. Umhverfis- og orkustofnun 585. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 2. umræða afbr. fyrir frumskjali.
5. Náttúruverndarstofnun 831. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 2. umræða afbr. fyrir frumskjali.
6. Orkusjóður (Loftslags- og orkusjóður) 942. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 2. umræða afbr. fyrir frumskjali.
7. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (starfslok óbyggðanefndar o.fl.) 737. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
8. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu) 521. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 3. umræða
9. Fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi (stuðningur við kjarasamninga) 910. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
10. Ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf. 920. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
11. Fjáraukalög 2024 1078. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
12. Evrópska efnahagssvæðið (Uppbyggingarsjóður EES 2021--2028) 1076. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
13. Breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga 864. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
14. Skráð trúfélög o.fl. (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka) 903. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
15. Lögreglulög (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu) 707. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
16. Nýsköpunarsjóðurinn Kría 911. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
17. Breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ 1130. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
18. Breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna (hækkun launa) 1160. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
19. Fjáraukalög 2024 1146. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
20. Opinber innkaup (markviss innkaup, stofnanaumgjörð) 919. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
21. Umferðarlög (smáfarartæki o.fl.) 923. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
22. Breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði 909. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)