Ferill 8. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 8 . mál.


Ed.

213. Breytingartillaga



við frv. til l. um efnahagsaðgerðir.

Frá Júlíusi Sólnes og Guðmundi Ágústssyni.



    Á eftir 9. gr. komi ný gr. er orðist svo:
    Ríkisstjórnin skal útvega 250 millj. kr. til að veita fjölskyldum og einstaklingum, sem eru í miklum nauðum, aðstoð til skuldbreytinga á vegum Húsnæðisstofnunar ríkisins, banka og sparisjóða.