Ferill 240. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 240 . mál.


Nd.

527. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 13 10. apríl 1979, um stjórn efnahagsmála o.fl.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt. Þeir tveir nefndarmenn, sem undirrita nefndarálitið með fyrirvara, áskilja sér rétt til að flytja eða styðja breytingartillögur er fram kunna að koma.
    Á fund nefndarinnar komu Eiríkur Guðnason og Sveinbjörn Hafliðason frá Seðlabanka Íslands og Stefán Pálsson frá Sambandi viðskiptabanka.
    Auður Eiríksdóttir, þingmaður Samtaka jafnréttis og félagshyggju, sat fund nefndarinnar og er samþykk áliti þessu.

Alþingi, 21. febr. 1989.



Páll Pétursson,

Matthías Bjarnason,

Hreggviður Jónsson,


form., frsm.

með fyrirvara.

með fyrirvara.



Ragnar Arnalds.

Kristín Halldórsdóttir.

Árni Gunnarsson.



Sigríður Hjartar.