Ferill 103. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 103 . mál.


Nd.

636. Nefndarálit



um frv. til lánsfjárlaga fyrir árið 1989.

Frá meiri hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur meiri hl. til að það verði samþykkt með þeim breytingum sem gerð er tillaga um á sérstöku þingskjali.
    Til viðræðna við nefndina um frumvarpið komu eftirtaldir: Halldór Árnason frá Fjárlaga- og hagsýslustofnun, Þórður Friðjónsson frá Þjóðhagsstofnun, Jóhann Már Maríusson og Örn Marinósson frá Landsvirkjun, Gunnlaugur Sigmundsson og Jón Atli Kristjánsson frá Þróunarfélagi Íslands, Guðmundur B. Ólafsson frá Framkvæmdasjóði, Hinrik Greipsson frá Fiskveiðasjóði og Bjarni Bragi Jónsson og Jakob Gunnarsson frá Seðlabanka Íslands.

Alþingi, 16. mars 1989.



Páll Pétursson,

Ragnar Arnalds.

Árni Gunnarsson.


form., frsm.



Guðmundur G. Þórarinsson.