Ferill 363. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 363 . mál.


Ed.

1135. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum.

Frá meiri hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fengið umsögn Ævars Ísbergs vararíkisskattstjóra um frumvarpið. Meiri hl. nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði samþykkt með þeirri breytingartillögu sem flutt er á sérstöku þingskjali.
    Danfríður Skarphéðinsdóttir sat fundi nefndarinnar og er samþykk áliti þessu.

Alþingi, 9. maí 1989.



Ey. Kon. Jónsson,

Margrét Frímannsdóttir.

Halldór Blöndal.


frsm.



Júlíus Sólnes.