Ferill 344. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 344 . mál.


Ed.

1234. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. l. nr. 109/1988.

Frá meiri hl. félagsmálanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið á fundum sínum og fékk til viðræðna eftirtalda: Yngva Örn Kristinsson og Eirík Guðnason frá Seðlabanka Íslands, Ásmund Stefánsson, Ásmund Hilmarsson, Grétar Þorsteinsson og Björn Þórhallsson frá ASÍ, Inga Val Jóhannsson frá félagsmálaráðuneyti, Guðmund J. Guðmundsson frá Verkamannasambandinu, Þórólf Halldórsson frá Félagi fasteignasala, Sigurð Snævarr og Jóhann Rúnar Björgvinsson frá Þjóðhagsstofnun, Sigurð E. Guðmundsson, Hilmar Þórisson, Hauk Sigurðsson, Percy B. Stefánsson og Grétar J. Guðmundsson frá Húsnæðisstofnun ríkisins, Ríkarð Steinbergsson frá stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík, Guðmund Gylfa Guðmundsson frá Fasteignamati ríkisins og Gunnar Helga Hálfdanarson frá Fjárfestingarfélaginu.
    Meiri hl. nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt eins og neðri deild afgreiddi það.

Alþingi, 18. maí 1989.



Margrét Frímannsdóttir,

Karl Steinar Guðnason,

Jóhann Einvarðsson.


form., frsm.

fundaskr.



Valgerður Sverrisdóttir.