Ferill 213. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 213 . mál.


Ed.

1262. Nefndarálit



um frv. til l. um launavísitölu.

Frá meiri hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur fjallað ítarlega um frumvarpið og fengið eftirtalda til viðtals við sig: Ásmund Stefánsson, Ara Skúlason og Láru V. Júlíusdóttur frá ASÍ, Þórarin V. Þórarinsson og Hannes G. Sigurðsson frá VSÍ, Hallgrím Snorrason og Gunnar Hall frá Hagstofu Íslands og Lárus Ögmundsson frá fjármálaráðuneytinu.
    Meiri hl. nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.
    Júlíus Sólnes var fjarverandi við lokaafgreiðslu frumvarpsins.

Alþingi, 19. maí 1989.



Eiður Guðnason,

Valgerður Sverrisdóttir,

Jóhann Einvarðsson.


form., frsm.

fundaskr.



Margrét Frímannsdóttir.