Ferill 123. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 123 . mál.


Sþ.

187. Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Hreggviðs Jónssonar um sérstakan skatt á verslunar- og skrifstofuhúsnæði.

    Með fyrirspurninni er óskað upplýsinga um hvernig álagning sérstaks skatts á verslunar- og skrifstofuhúsnæði 1989 skiptist á milli kjördæma. Einnig er óskað upplýsinga um fjölda aðila sem álagningin nær til í hverju kjördæmi um sig.
    Til svars fyrirspurninni hafa verið teknar saman eftirfarandi upplýsingar:

    
Skattur
Fjöldi
Reykjavík    
349.065.300 kr. 1.232
Reykjaneskjördæmi
60.410.770 kr. 437
Vesturlandskjördæmi
6.672.030 kr. 92
Vestfjarðakjördæmi .
5.246.030 kr. 85
Norðurlandskjördæmi vestra
5.567.280 kr. 68
Norðurlandskjördæmi eystra
19.604.560 kr. 150
Austurlandskjördæmi
4.567.680 kr. 48
Suðurlandskjördæmi
13.023.810 kr. 112
    
—————— ——–
        
464.157.460 kr.
2.224
        
——————
——–