Ferill 21. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 21 . mál.


Ed.

419. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um stimpilgjald, nr. 36/1978.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt með þeim breytingum sem gerðar voru í meðförum neðri deildar.

Alþingi, 20. des. 1989.



Guðmundur Ágústsson,


form., frsm.


Jóhann Einvarðsson,


fundaskr.


Ey. Kon. Jónsson.


Halldór Blöndal.


Eiður Guðnason.


Skúli Alexandersson.


Guðrún Agnarsdóttir.