Ferill 363. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 363 . mál.


Ed.

1034. Nefndarálit



um frv. til l. um Listskreytingasjóð ríkisins.

Frá menntamálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt.
    Um leið og nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins vill hún leggja á það áherslu að hún telur mikilvægt að lögbundin framlög til sjóðsins séu ekki skert í fjárlögum.


Alþingi, 25. apríl 1990.



Eiður Guðnason.


form., frsm.


Guðrún Agnarsdóttir,


fundaskr.


Salome Þorkelsdóttir.


Skúli Alexandersson.


Halldór Blöndal.


Valgerður Sverrisdóttir.


Jón Helgason.