Ferill 430. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 430 . mál.


Nd.

1147. Nefndarálit



um frv. til l. um Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum.

Frá menntamálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk á sinn fund Stefán Stefánsson í menntamálaráðuneytinu.
    Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins eins og það liggur fyrir á þskj. 1037 eftir afgreiðslu efri deildar.
    Ragnar Arnalds var fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 2. maí 1990.



Guðmundur G. Þórarinsson,


varaform., frsm.


Birgir Ísl. Gunnarsson,


fundaskr.


Árni Gunnarsson.


Ólafur Þ. Þórðarson.


Sólveig Pétursdóttir.


Þórhildur Þorleifsdóttir.