Ferill 557. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 557 . mál.


Sþ.

1150. Breytingartillaga



við till. til þál. um byggingu nýrrar áburðarverksmiðju.

Frá Pálma Jónssyni, Páli Péturssyni, Stefáni Guðmundssyni,


Þórði Skúlasyni og Jóni Sæmundi Sigurjónssyni.



    2. mgr. orðist svo:
    Verksmiðjunni verði valinn staður í Húnavatnssýslu, m.a. með vísan til samþykktar ríkisstjórnarinnar frá 28. janúar 1982 um atvinnuþróun á Norðurlandi vestra, en einnig með tilliti til heppilegra flutningaleiða og öryggis að því er tekur til hugsanlegra náttúruhamfara.