Ferill 357. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 357 . mál.


Sþ.

1198. Svar



til félagsmálaráðherra við fyrirspurn Hreggviðs Jónssonar um gatnagerðargjöld sveitarfélaga.

    Fyrirspurnin er svohljóðandi:
     Hver eru gatnagerðargjöld á rúmmetra íbúðar- og atvinnuhúsnæðis í hverju sveitarfélagi fyrir sig á landinu?
    Félagsmálaráðuneytið óskaði eftir því með bréfi, dags. 27. febrúar sl., að Samband íslenskra sveitarfélaga annaðist öflun upplýsinga vegna fyrirspurnar á þingskjali 614. Talsverðan tíma tók að afla þessara upplýsinga þar sem þær lágu ekki fyrir hjá sambandinu. Rétt er að benda á að gjaldskrár fyrir gatnagerðargöld eru talsvert margbreytilegar og skipting eftir tegund húsnæðis mismunandi. Eins er misjafnt hvort sveitarfélög eru bæði með a- og b- gatnagerðargjöld. Þar sem í yfirliti er bæði um a- og b- gatnagerðargjöld að ræða hafa þau verið lögð saman. Ekki er víst að þessar upplýsingar séu alveg tæmandi hvað varðar gatnagerðargjöld sveitarfélaga.



     Tafla.

(Texti er ekki til tölvutækur.)