Mannanöfn
Fimmtudaginn 07. mars 1991


     Geir H. Haarde (um atkvæðagreiðslu) :
    Virðulegi forseti. Ég vil geta þess að næsta brtt. á þskj. 801 við 8. gr. er bein afleiðing 1. brtt. þannig að forseti átti sig á því að þar er talað um eitt af eiginnöfnum í staðinn fyrir annað af eiginnöfnum. Nú er búið að heimila þrjú. Þess vegna leiðir þessi breyting af hinni fyrstu.