Ferill 140. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 140 . mál.


Sþ.

146. Fyrirspurn



til forsætisráðherra um nefnd á vegum Byggðastofnunar um atvinnu- og byggðamál í uppsveitum Árnessýslu austan Brúarár.

Frá Unnari Þór Böðvarssyni.



     Hverjir skipa nefnd þá á vegum Byggðastofnunar sem falið var að gera úttekt og tillögur í atvinnu - og byggðamálum í Biskupstungnahreppi, Gnúpverjahreppi, Hrunamannahreppi og Skeiðahreppi?
     Hvenær var nefndin skipuð?
     Hversu marga fundi hefur nefndin haldið?
     Hvenær má ætla að nefndin skili áliti?


Skriflegt svar óskast.
.............