Ferill 397. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 397 . mál.


Sþ.

958. Nefndarálit



um till. til þál. um fullgildingu á alþjóðasamþykkt nr. 155 um öryggi og heilbrigði við vinnu og starfsumhverfi.

Frá félagsmálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um tillöguna og leggur til að hún verði samþykkt.
    Nefndin telur að rétt sé að fullgilding samþykktarinnar verði takmörkuð við gildissvið laga nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Þetta þýðir að fullgildingin mun ekki taka til siglinga, fiskveiða og loftferða.

Alþingi, 13. mars 1991.



Hjörleifur Guttormsson,


form., frsm.

Rannveig Guðmundsdóttir,


fundaskr.

Sólveig Pétursdóttir.


Alexander Stefánsson.

Ásgeir Hannes Eiríksson.

Anna Ólafsdóttir Björnsson.


Kristinn Pétursson.