Ferill 273. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 273 . mál.


743. Breytingartillögur



við frv. til hjúskaparlaga.

Frá meiri hluta allsherjarnefndar (SP, SigG, BBj, EKJ, JHelg).



    Við 16. gr. Á undan orðinu „trúfélags“ komi: skráðs.
    Á undan orðinu „trúfélaga“ í fyrirsögn 17. gr. komi: skráðra.
    Við 17. gr. Í stað orðanna „hérlendra trúfélaga“ í 1. mgr. komi: skráðra trúfélaga hér á landi.
    Við 43. gr. Í stað orðanna „1. mgr.“ í 2. mgr. komi: 1. málsl. 1. mgr.
    Við 69. gr. Síðari málsgrein orðist svo:
                  Ef viðsemjandi sá eða átti að sjá að samingurinn lá utan heimildar maka til samningsgerðar eins og á stóð verður hitt hjónanna eigi bundið við samninginn.