Dýravernd

100. fundur
Þriðjudaginn 01. mars 1994, kl. 14:07:10 (4572)


[14:07]
     Páll Pétursson (andsvar) :
    Frú forseti. Nú ber ég mikla virðingu fyrir líffræðiþekkingu hv. 15. þm. Reykv. og ég ætla ekki að fara að deila við hana um taugakerfi en mér er spurn ef maður yfirfærir þetta á mannfólkið: Finna börn minna til í eyrunum en fullorðið fólk?