Ferill 537. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 537 . mál.


841. Tillaga til þingsályktunar


um fullgildingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á bókun 47 og tilteknum viðaukum við EES-samninginn.

(Lögð fram á 117. löggjafarþingi 1993–94.)


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á bókun 47 og tilteknum viðaukum við samning frá 2. maí 1992 um Evrópska efnahagssvæðið sem samþykkt var í Brussel 21. mars 1994.

Athugasemdir við þingsályktunartillögu þessa.



ATHUGASEMDIR REPRÓ


























..........


    Þingsályktunartillögu þessari fylgdi texti ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 7/94 frá 21. mars 1994 um breytingu á bókun 47 og tilteknum viðaukum við EES-samninginn.
    Um textann vísast til þingskjalsins (lausaskjalsins). Enn fremur verður textinn ásamt viðaukum prentaður í C-deild Stjórnartíðinda.