Ferill 160. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 160 . mál.


338. Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar um dreifikerfi Ríkisútvarpsins.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hver hefur verið kostnaður Ríkisútvarpsins við uppbyggingu og viðhald dreifikerfis stofnunarinnar árlega frá 1986 á verðlagi nú?
    Hver er áætlaður kostnaður við að koma upp þeim tækjakosti og dreifikerfi sem þarf til þess að sendingar
         
    
    Rásar 1,
         
    
    Rásar 2,
         
    
    sjónvarps,
         
    
    aukarásar hljóðvarps,
        nái til allra landsmanna?
                  Í hverjum staflið óskast tilgreint hvar þurfi búnað, hvernig búnað og hver áætlaður kostnaður er.


    Samkvæmt upplýsingum stofnunarinnar voru heildarútgjöld af rekstri dreifikerfis stofnunarinnar og fjárfestingar árlega frá 1986 á verðlagi október 1994 sem hér segir:

Rekstur

Fjárfesting

Samtals



1986            95.245.548
107.610.354
202.855.902
1987          108.825.346
20.359.546
129.184.892
1988          126.710.718
21.970.672
148.681.390
1989          139.725.134
27.018.951
166.744.085
1990          119.823.188
26.072.858
145.896.046
1991          153.622.952
45.215.524
198.838.476
1992          140.440.922
22.901.800
163.342.722
1993          131.198.050
14.478.264
145.676.314

    Til nánari upplýsinga varðandi þennan þátt fyrirspurnarinnar vísast til meðfylgjandi yfirlits sem var unnið af hagdeild Ríkisútvarpsins, dags. 10. nóvember sl.
    Varðandi aðra þætti fyrirspurnarinnar um nánar tiltekna sundurliðun kostnaðaráætlunar við að koma upp þeim tækjakosti og dreifikerfi, sem þarf til að sendingar nái til allra landsmanna, vísast til umsagnar tæknideildar stofnunarinnar, dags. 24. nóvember sl., ásamt fylgiskjölum.



Fylgiskjal I.


Hagdeild Ríkisútvarpsins:

(Repró, tafla.)





Fylgiskjal II.


Tæknideild Ríkisútvarpsins:

Áætlaður kostnaður við dreifikerfisverkefni.


(24. nóvember 1994.)



(Repró, 1 síða.)


































Virðingarfyllst,



Kristján Benediktsson.



Fskj. 1.


(Repró, 3 síður.)




Fskj. 2.


Bæir á Íslandi þar sem búast má við slæmum


eða ónothæfum myndgæðum sjónvarps.


(Janúar 1992.)




Sýsla, hreppur

Bæjarheiti

Myndgæði



Kjósarsýsla:
Kjósarhreppur    Ingunnarstaðir
slæm

             Fremri-Háls slæm

Borgarfjarðarsýsla:
Hvalfjarðarstrandarhreppur    Hurðarbak
ónothæf
             Svarfhóll ónothæf
Skorradalshreppur    Hagi
ónothæf
Lundarreykjadalshreppur    Iðunnarstaðir
slæm
             Hóll slæm

Snæfellsnessýsla:
Breiðuvíkurhreppur    Malarrif
ónothæf
Skógarstrandarhreppur    Stóri-Langidalur
slæm


Dalasýsla:
Hörðudalshreppur    Vífilsdalur
ónothæf
Miðdalshreppur    Breiðabólsstaður
slæm

             Svarfhóll ónothæf
Haukadalshreppur    ? Kross
ónothæf
Hvammshreppur    Sælingsdalur
ónothæf

A-Barðastrandarsýsla:
Reykhólahreppur    Skálastaðir

Gufudalshreppur    Hofsstaðir
slæm
             ? Klettur ónothæf
Barðastrandarhreppur    Hvammur
slæm

V-Barðastrandarsýsla:
Rauðasandshreppur    Melanes
ónothæf
             Breiðavík slæm
             Kollsvík slæm

V-Ísafjarðarsýsla:
Auðkúluhreppur    Lokinhamrar
    slæm
             Hrafnabjörg slæm
Þingeyrarhreppur    ? Arnarnúpur
    ónothæf
             ? Svalvogar ónothæf
             Brekka ónothæf
             Grandi ónothæf

N-Ísafjarðarsýsla:
Ögurhreppur    Hvítanes
slæm
             Skarð ónothæf
             ? Kleifar (Skötufirði),
             í eyði ónothæf
             Borg ónothæf
             Hjallar ónothæf
Nauteyrarhreppur    Kirkjuból
slæm



Sýsla, hreppur

Bæjarheiti

Myndgæði



Strandasýsla:
Kirkjubólshreppur    Tröllatunga
slæm

A-Húnavatnssýsla:
Svínavatnsheppur    Svínavatn
ónothæf
             Sólheimar ónothæf
             Stóra-Búrfell     slæm
Bólstaðarhlíðarhreppur    Hvammur
ónothæf
             Stafn ónothæf
             Foss ónothæf
             Gautsdalur ónothæf
             Þverárdalur ónothæf
             Hólabær slæm
Skagahreppur    Steinnýjarstaðir
slæm

             Hafnir ónothæf
             Tjörn ónothæf
             Víkur ónothæf

Skagafjarðarsýsla:
Skarðshreppur    Heiði
slæm
Akrahreppur    ? Skatastaðir
    ónothæf
             Fremrikot ónothæf
Lýtingsstaðahreppur    Tunguháls I
slæm
             Giljar ónothæf
             Litla-Hlíð ónothæf

Eyjafjarðarsýsla:
Siglufjarðarhreppur    Reiðará
ónothæf
Ólafsfjörður    Karlsstaðir
ónothæf
Öxnadalshreppur    Engimýri
ónothæf
Saurbæjarhreppur    Eyvindarstaðir
ónothæf

             Draflastaðir ónothæf
             Þormóðsstaðir ónothæf
             Leyningur ónothæf
             Villingadalur     ónothæf

S-Þingeyjarsýsla:
Bárðardalshreppur    Engidalur
ónothæf

N-Þingeyjarsýsla:
Öxarfjarðarhreppur    Gilhagi I
slæm

N-Múlasýsla:
Vopnafjarðarhreppur    Hróaldsstaðir
    ónothæf
             Hauksstaðir slæm
             Burstafell slæm
             Böðvarsdalur     slæm
             Eyvindarstaðir ónothæf
Jökuldalshreppur    Merki
ónothæf
             Arnórsstaðir ónothæf
             Hákonarstaðir ónothæf
Hjaltastaðarhreppur    Unuós
ónothæf

S-Múlasýsla:
Stöðvarhreppur    Kambanes

             (lagfært 1986) í lagi
Reyðarfjarðarhreppur    ? Sómastaðir
    ónothæf
Búlandshreppur    Strýta
ónothæf
Geithellnahreppur    Hamarssel
ónothæf

A-Skaftafellssýsla:
Hofshreppur    Kvísker
ónothæf

Sýsla, hreppur

Bæjarheiti

Myndgæði



V-Skaftafellssýsla:
Hörgslandshreppur    Núpsstaður
slæm
             Kálfsfell I og II slæm
             Blómsturvellir ónothæf
             Dalshöfði slæm
Skaftártunguhreppur    Ljótsstaðir
ónothæf
             Svínadalur slæm
Kirkjubæjarhreppur    Heiðarsel
ónothæf
Hvammshreppur    Höfðabrekka
    ónothæf

Rangárvallasýsla:
V-Eyjafjallahreppur    Syðsta-Mörk
    slæm

Árnessýsla:
Grafningshreppur    Stóri-Háls
slæm
Gnúpverjahreppur    Ásólfsstaðir (lagaðist

             með breytingu 1986) í lagi