Ferill 304. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 304 . mál.


463. Breytingartillaga



við till. til þál. um fullgildingu samnings um breytingu á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna.

Frá utanríkismálanefnd.



    Tillgr. orðist svo:
    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um breyt ingu á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna sem áritaður var í Genf 13. desember 1994 (samn ingar milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls, um fastanefnd EFTA-ríkj anna og um nefnd þingmanna frá þjóðþingum EFTA-ríkjanna).