Ferill 358. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994–95. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 358 . mál.


690. Svar



heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra við fyrirspurn Sturlu Böðvarssonar um hjúkrunarrými fyrir aldraða.

     1 .     Hversu mörg hjúkrunarrými fyrir aldraða eru samþykkt af ráðuneytinu, skipt eftir stofnunum og kjördæmum?

Hjúkrunarrými 1. febrúar 1995.

    

Reykjavíkurhérað:
Öldrunarlækningadeildir:
Borgarspítali          54
Landspítalinn          57
Samtals          111

Dvalar- og hjúkrunarrými:
Landakot, Hafnarbúðir, frá 1986          25
    hjúkrunardeild, frá 1992          22
    Hvítabandið          19
    Heilsuverndarstöðin          24
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund          150
Hrafnista, DAS          182
Droplaugarstaðir          48
Fell, frá 1988          –
Seljahlíð, frá 1986          13
Skjól, frá 1987          97
    Laugaskjól, frá 1992          9
Dvalarheimili aldraðra heyrnarlausra
    Vesturhlíð 105, frá 1992          –
Hjúkrunarheimilið Eir, frá 1993          120
Samtals          709

Vesturlandshérað:

Höfði, Akranesi          24
Sjúkrahús Akraness          30
Fellsendi, Dalasýslu, breyt. 1. febrúar 1993          17
Dvalarheimilið, Borgarnesi          12
Dvalarheimilið, Stykkishólmi          10
St. Franciskusspítali, Stykkishólmi          20
Jaðar, Ólafsvík          4
Fellaskjól, Grundarfirði          5
Samtals           122

Vestfjarðahérað:
Elliheimili Ísafjarðar, lagt niður 1992
Hlíf, Ísafirði, frá 1992          –
Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði          18
Öldrunarstofnun Önfirðinga, Flateyri          7
Sjúkrahús Bolungarvíkur          18
Sjúkrahúsið, Þingeyri          8
Barmahlíð, Reykhólum          12
Sjúkrahúsið, Patreksfirði          14
Sjúkrahúsið, Hólmavík          17
Samtals          94

Norðurlandshérað vestra:

Héraðshæli Austur-Húnvetninga, Blönduósi, ellideild          30
Sjúkrahúsið, Hvammstanga          30
Sæborg, Skagaströnd          –
Sjúkrahúsið, Sauðárkróki          60
Sjúkrahúsið, Siglufirði          32
Samtals          152

Norðurlandshérað eystra:
Kristnes, Eyjafirði          24
Hlíð, Akureyri          75
    Skjaldarvík          –
    Vistheimilið, Bakkahlíð 5          –
    Vistheimilið við Skólastíg          –
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri          13
    Sel               28
    Kristnes, flutningur 1993          24
Sjúkrahúsið Húsavík          40
Hvammur, Húsavík          –
Dalbær, Dalvík          20
Hornbrekka, Ólafsfirði          13
Naust, Þórshöfn, frá 1991          6
Samtals          243

Austurlandshérað:
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað          12
Hulduhlíð, Eskifirði          15
Skjólgarður, Höfn, Hornafirði          32
Sundabúð, Vopnafirði          12
Uppsalir, Fáskrúðsfirði          –
Sjúkrahúsið, Egilsstöðum          22
Lagarás 21–23, Egilsstöðum          –
Sjúkrahúsið, Seyðisfirði          23
Samtals          116

Suðurlandshérað:
Ás/Ásbyrgi, Hveragerði          72
Hraunbúðir, Vestmannaeyjum          17
Sjúkrahúsið, Vestmannaeyjum          24
Kumbaravogur, Stokkseyri          40
Hjallatún, Vík í Mýrdal          10
Lundur, Hellu          12
Kirkjuhvoll, Hvolsvelli          –
Klausturhólar, Kirkjubæjarklaustri          12
Sólvellir, Eyrarbakka          –
Blesastaðir, Skeiðum          –
Sjúkrahús Suðurlands          19
    Ljósheimar          26
Samtals          232

Reykjaneshérað:
Sólvangur, Hafnarfirði          100
Sjúkrahúsið, Keflavík          15
Hlévangur, Keflavík          –
Garðvangur, Gerðum          41
Víðihlíð, Grindavík, frá 1992          28
Hrafnista, DAS, Hafnarfirði          146
Skjólbraut, Kópavogi          –
Sunnuhlíð, Kópavogi          52
Borgarholtsbraut 44, Kópavogi          –
Samtals          382

    Alls eru því 2.050 hjúkrunarrými fyrir aldraða á landinu samþykkt af ráðuneytinu og 111 sjúkrarúm á öldrunarlækningadeildum.

     2.     Hvar hefur farið fram vistunarmat? Hver er þörfin fyrir hjúkrunarrými samkvæmt vistunarmati skipt eftir heilsugæsluumdæmum?
    Vistunarmat fer lögum samkvæmt fram á landinu öllu, enda eru þær upplýsingar lagð ar til grundvallar þjónustuþörf aldraðra á hverjum stað.

     3.     Hver er þörfin talin vera fyrir hjúkrunarrými á landinu öllu?
    Samkvæmt vistunarskrá Vistunarmats aldraðra má sjá að alls vantar 345 hjúkrunar rými fyrir aldraða í landinu.
    Vistunarskrá vantar frá eftirtöldum stöðum: Bolungarvík, Siglufirði, Raufarhöfn, Vík í Mýrdal og Þorlákshöfn.



Repró 1 síða


     4.     Hversu margir vistmenn eru á hjúkrunarstofnunum í Reykjavík, Kópavogi og Hafn arfirði sem áttu lögheimili utan þess svæðis?
    Upplýsingar fengust hjá forstöðumönnum stofnananna sjálfra. Skráin tekur aðeins til þeirra sem lögheimili áttu utan Stór-Reykjavíkur þegar þeir voru vistaðir. Hún nær því ekki til þeirra sem tóku sér bólfestu í Reykjavík fyrir þann tíma en eru utan af landi.
    Hjúkrunarheimilin á vegum Reykjavíkurborgar hýsa aðeins Reykvíkinga um þessar mundir.


Reykjavík:
Hjúkrunarheimilisdeild Landakoti          0
Hafnarbúðir          0
Grund               18
Hvítabandið          0
Heilsuverndarstöðin          0
Hrafnista, Laugarási          37

Kópavogur:
Sunnuhlíð          1

Hafnarfjörður:
Sólvangur          23
Hrafnista, Hafnarfirði          20

Samtals          99