Ferill 53. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1994–95. – 1064 ár frá stofnun Alþingis.
118. löggjafarþing. – 53 . mál.


740. Nefndarálit



um till. til þál. um nýtingu og markaðssetningu rekaviðar.

Frá landbúnaðarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið. Umsagnir bárust frá Búnaðarfélagi Íslands, Búnaðarsam bandi Strandamanna, Framleiðnisjóði landbúnaðarins, Hólmavíkurhreppi, Árna G. Péturssyni, Oddstöðum, Haraldi Sigurðssyni, Núpskötlu, Pétri Guðmundssyni, Ófeigsfirði, Ragnari Jakobs syni, Reykjafirði, Sigursteini Sveinbjörnssyni, Litlu-Ávík, og Tryggva Stefánssyni.
    Nefndin mælir með samþykkt tillögunnar með eftirfarandi

BREYTINGU:



    Tillgr. orðist svo:
    Alþingi ályktar að beina því til ríkisstjórnarinnar að koma á fót starfshóp á vegum landbún aðarráðuneytis til að gera tillögur um nýtingu rekaviðar og markaðssetningu afurða frá rekavið arvinnslu. Starfshópurinn skili niðurstöðum og tillögum fyrir árslok 1995.

Alþingi, 21. febr. 1995.



    Egill Jónsson,     Gísli S. Einarsson.     Ragnar Arnalds.
    form., frsm.          

    Jóhannes Geir Sigurgeirsson.     Kristín Ástgeirsdóttir.     Árni M. Mathiesen.

    Guðni Ágústsson.     Einar K. Guðfinnsson.     Eggert Haukdal.