Fundargerð 120. þingi, 1. fundi, boðaður 1995-10-03 13:30, stóð 13:29:59 til 13:58:00 gert 3 22:11
[prenta uppsett í dálka] [síðasti][næsti]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.)

þriðjudaginn 3. okt.

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi :

Vilhjálmur Egilsson, 5. þm. Norðurl. v.

Guðmundur Bjarnason landbrh.

Lagt fram á lestrarsal :

Erindi frá húsverndarnefnd Reykjavíkur.

Erindi frá landsþingi Grænlands.

Erindi frá læknaráði Landspítalans.

Erindi frá starfsmönnum Guðmundar Runólfssonar hf., Grundarfirði.

Erindi frá starfsmönnum Hraðfrystihúss Grundarfjarðar.

Erindi frá Verkamannafélaginu Árvakri á Eskifirði.

Erindi frá verkalýðsfélögum á Snæfellsnesi.

Erindi frá Starfsmannafélagi Neskaupstaðar.

Erindi frá Starfsmannafélaginu Sókn, Reykjavík.

Erindi frá starfsmönnum við uppbyggingu Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði.

Erindi frá starfsmönnum Portlands hf., Þorlákshöfn.

Erindi frá starfsmönnum Krossavíkur hf., Akranesi.

Erindi frá starfsfólki Rækjuness hf., Stykkishólmi.

Erindi frá Öryrkjabandalagi Íslands.

Undirskriftarlistar vegna gildistöku skaðabótalaganna.

Útbýting þingskjala:

Fjárlög, 1. mál, stjfrv., þskj. 1.

Þjóðhagsáætlun 1996, 2. mál, stjfrv., þskj. 2.

Útvarpslög, 3. mál, frv. ÁRJ o.fl., þskj. 3.

Fæðingarheimili Reykjavíkur og þjónusta við sængurkonur, 4. mál, fsp. ÁRJ, þskj. 4.

Málefni ferðaþjónustu, 5. mál, fsp. SJS, þskj. 5.

Græn símanúmer, 6. mál, fsp. EKG, þskj. 6.

Samræmd próf, 7. mál, fsp. SvanJ, þskj. 7.

Endurskoðun á verksviði sýslumannsembætta, 8. mál, fsp. EKG, þskj. 8.

Einsetnir skólar, 9. mál, fsp. EKG, þskj. 9.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]


Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr.

[13:34]


Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa.

[13:35]


Sætaskipun.

[13:44]

Fundi slitið kl. 13:58

---------------