Fundargerð 120. þingi, 27. fundi, boðaður 1995-11-06 15:00, stóð 15:01:00 til 15:38:10 gert 6 16:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

mánudaginn 6. nóv.

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.

Færsla grunnskólans til sveitarfélaganna.

[15:01]


Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.

Rannsóknarlögregla ríkisins.

[15:09]


Spyrjandi var Vilhjálmur Ingi Árnason.

Tjón á dreifingarkerfi rafmagnsveitnanna.

[15:13]


Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.

Framtíð starfsmenntunar.

[15:17]


Spyrjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.

Neyðarlínan.

[15:20]


Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.

Eftirlit með dagskrárfé.

[15:27]


Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.

Úthlutunarreglur Lánasjóðs ísl. námsmanna.

[15:31]


Spyrjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.

Óþörf fjárfesting í húsnæðiskerfinu.

[15:33]


Spyrjandi var Vilhjálmur Ingi Árnason.

Fundi slitið kl. 15:38.

---------------