Ferill 131. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 131 . mál.


156. Fyrirspurn



til sjávarútvegsráðherra um skiptingu aflaheimilda til jöfnunar.

Frá Guðjóni Guðmundssyni.



    Hvernig skiptist sá hluti aflahámarks sem var til úthlutunar á síðasta fiskveiðiári skv. 4. mgr. ákvæðis til bráðabirgða I í lögum nr. 83/1995 milli skipa og hvaða skip fengu enga úthlutun?
    Hvernig skiptast þær 5.000 lestir sem eru til ráðstöfunar skv. 1. mgr. sama bráðabirgðaákvæðis milli skipa á yfirstandandi fiskveiðiári og hvaða skip fengu enga úthlutun?


Skriflegt svar óskast.