Ferill 239. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 239 . mál.


321. Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um skattareglur gagnvart listamönnum.

Frá Ágústi Einarssyni.



    Hyggst ráðherra beita sér fyrir breytingum á lögum þannig að íslenskir listamenn, eins og Björk Guðmundsdóttir og Kristján Jóhannsson, sem njóta heimsathygli og hafa veruleg fjármálaleg umsvif, geti verið með starfsemi sína í íslensku skattaumhverfi?