Fundargerð 121. þingi, 16. fundi, boðaður 1996-11-04 15:00, stóð 15:00:00 til 20:07:46 gert 5 8:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

mánudaginn 4. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Jónas Hallgrímsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 1. þm. Austurl., Ólafur Þ. Þórðarson tæki sæti Gunnlaugs M. Sigmundssonar, 2. þm. Vestf., Þórunn Sveinbjarnardóttir tæki sæti Guðnýjar Guðbjörnsdóttur, 19. þm. Reykv., Viktor B. Kjartansson tæki sæti Kristjáns Pálssonar, 10. þm. Reykn., og Ólafía Ingólfsdóttir tæki sæti Ísólfs Gylfa Pálmasonar, 4. þm. Suðurl.

[15:04]


Tilkynning um dagskrá.

[15:08]

Forseti tilkynnti að að lokinni atkvæðagreiðslu um 1. dagskrármálið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 14. þm. Reykv.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 90. mál (EES-reglur, vinnuvernd barna og ungmenna). --- Þskj. 92.

[15:09]


Umræður utan dagskrár.

Staða jafnréttismála.

Málshefjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.

[15:09]

[16:55]

Útbýting þingskjala:


Skipulags- og byggingarlög, 1. umr.

Stjfrv., 98. mál (heildarlög). --- Þskj. 101.

[17:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífræn og vistræn framleiðsla íslenskra afurða, fyrri umr.

Þáltill. GE o.fl., 80. mál. --- Þskj. 81.

[18:39]

[19:13]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Frv. TIO, 25. mál (markmið laganna o.fl.). --- Þskj. 25.

[19:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:07.

---------------