Ferill 154. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1996. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 154 . mál.


170. Fyrirspurn



til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um setningu reglugerðar um tekjuviðmiðun lífeyrisþega.

Frá Steingrími J. Sigfússyni.



    Hvað líður setningu reglugerðar um tekjuviðmiðun lífeyrisþega sem fengið hafa eingreiðslu skaðabóta vegna örorku á grundvelli 3. mgr. 10. gr. laga um almannatryggingar, sbr. lög nr. 95/1996?