Ferill 194. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1996. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 194 . mál.


218. Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa, heyrnarskerta og daufblinda.

Frá Rannveigu Guðmundsdóttur.



    Hverjar eru helstu niðurstöður nefndar sem skipuð var til gera tillögur um framtíðarskipan túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa, heyrnarskerta og daufblinda?
    Til hvaða aðgerða mun ráðherra grípa til að tryggja þessum hópi nauðsynlega túlkaþjónustu þannig að hann fái notið almennrar lögbundinnar þjónustu og aðgengis að samfélaginu?