Ferill 501. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 501 . mál.


844. Svar



kirkjumálaráðherra við fyrirspurn Guðnýjar Guðbjörnsdóttur um skipan nefnda um málefni kirkjunnar.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvaða nefndir hafa verið skipaðar um málefni kirkjunnar sl. þrjú ár og hvernig hafa þær verið skipaðar? Hverjir hafa setið í viðkomandi nefndum og hverjir hafa verið formenn þeirra? Hvert er hlutfall kvenna og karla:
    í hverri nefnd,
    meðal formanna nefndanna?


    Yfirlit yfir nefndir hjá kirkjunni sem hafa verið starfandi á sl. þremur árum og
hlutfall kvenna og karla í hverri nefnd og meðal formanna nefndanna:

Bygginga- og listanefnd     6 karlar, engin kona
Árni Kjartansson     Karlar: 100% Konur: 0%
Garðar Halldórsson     Formaður: karl
Gunnar Kristjánsson
Helgi Gíslason
Jóhannes Ingibjartsson, form.
Valgeir Ástráðsson

Djáknanefnd          1 karl, 2 konur
Unnur Halldórsdóttir, form.     Karlar: 33% Konur: 67%
Einar Sigurbjörnsson     Formaður: kona
Ragnheiður Sverrisdóttir

Ellimálanefnd     1 karl, 4 konur
Anna Sigurkarlsdóttir     Karlar: 20% Konur: 80%
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir     Formaður: kona
Gylfi Jónsson
Helga Óskarsdóttir
Sigrún Gísladóttir, form.

Fjölmiðlanefnd     2 karlar, 1 kona
Baldur Kristjánsson, form.     Karlar: 67% Konur: 33%
Irma Sjöfn Óskarsdóttir     Formaður: karl
Svavar Alfreð Jónsson

Helgisiðanefnd     4 karlar, 1 kona
Einar Sigurbjörnsson, form.     Karlar: 80% Konur: 20%
Jón Stefánsson     Formaður: karl
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir
Kristján Valur Ingólfsson
Sigurður Sigurðarson

Hópslysanefnd     4 karlar, 1 kona
Gísli Jónasson          Karlar: 80% Konur: 20%
Halldóra J. Þorvarðardóttir     Formaður: karl
Jónas Þórir Þórisson, form.
Sigfinnur Þorleifsson
Þorvaldur K. Helgason

Nefnd um endurskoðun     4 karlar, engin kona
kandidatsþjónustu guðfræðinga     Karlar: 100% Konur: 0%
Baldur Kristjánsson, form.     Formaður: karl
Pétur Pétursson
Sigurður Árni Þórðarson
Örn Bárður Jónsson

Kirkjubygginganefnd     3 karlar, engin kona
Biskup Íslands, form.     Karlar: 100% Konur: 0%
Garðar Halldórsson     Formaður: karl
Kristinn Sveinsson

Kirkjueignanefnd     3 karlar, engin kona
Halldór Gunnarsson     Karlar: 100% Konur: 0%
Þorbjörn Hlynur Árnason, form.     Formaður: karl
Þórir Stephensen

Kristniboðsnefnd     2 karlar, 1 kona
Halla Jónsdóttir     Karlar: 67% Konur: 33%
Jónas Þórir Þórisson, form.     Formaður: karl
Kjartan Jónsson

Leikmannaráð     2 karlar, 1 kona
Guðný Guðnadóttir     Karlar: 67% Konur: 33%
Helgi K. Hjálmsson, form.     Formaður: karl
Jón Oddgeir Guðmundsson

Leikmannaskóli, stjórn     5 karlar, 1 kona
Baldur Kristjánsson     Karlar: 83% Konur: 17%
Einar Sigurbjörnsson     Formaður: karl
Guðmundur Þorsteinsson
Halla Jónsdóttir
Helgi K. Hjálmsson
Örn Bárður Jónsson, form.

Löngumýrarnefnd     3 karlar, 2 konur
Gísli Gunnarsson, form.     Karlar: 60% Konur: 40%
Elín Einarsdóttir     Formaður: karl
Guðni Þór Ólafsson
Bolli Gústavsson
Dalla Þórðardóttir

Nefnd um málefni organista     5 karlar, engin kona
Jón Þorsteinsson     Karlar: 100% Konur: 0%
Hjalti Zóphóníasson     Formaður: karl
Hörður Áskelsson
Kjartan Sigurjónsson, form.
Kristján Valur Ingólfsson

Rannsóknarstofnun í siðfræði     1 karl, 1 kona
Tilnefnd af kirkjuráði     Karlar: 50% Konur: 50%
Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Þorbjörn Hlynur Árnason

Safnaðaruppbygginganefnd     4 karlar, 1 kona
Eggert Hauksson     Karlar: 80% Konur: 20%
Hreggviður Hreggviðsson     Formaður: karl
Karl Sigurbjörnsson, form.
Valgerður Valgarðsdóttir
Vigfús Ingvar Ingvarsson

Samkynhneigð og kirkja     2 karlar, 1 kona
Jónína Þorsteinsdóttir     Karlar: 67% Konur: 33%
Ólafur Jóhannsson     Formaður: karl
Ólafur Oddur Jónsson, form.

Sálmasöngbókarnefnd     3 karlar, engin kona
Jón Helgi Þórarinsson, form.     Karlar: 100% Konur: 0%
Einar Sigurbjörnsson     Formaður: karl
Hörður Áskelsson

Skipulagsnefnd kirkjugarða     7 karlar, engin kona
Garðar Halldórsson     Karlar: 100% Konur: 0%
Guðmundur Guðjónsson     Formaður: karl
Ólafur Skúlason, form.
Stefán Thors
Steingrímur Ingvarsson
Þór Magnússon
Þórður Skúlason

Nefnd um starfsmannastefnu     5 karlar, engin kona
Bjarni Grímsson     Karlar: 100% Konur: 0%
Helgi K. Hjálmsson     Formaður: karl
Karl Sigurbjörnsson
Þorvaldur Karl Helgason
Örn Bárður Jónsson, form.

Stjórn kirkjubyggingasjóðs     3 karlar, engin kona
Biskup Íslands, form.     Karlar: 100% Konur: 0%
Jóhann Björnsson     Formaður: karl
Sváfnir Sveinbjarnarson

Stjórn kirkjugarðasjóðs     2 karlar, 1 kona
Ragnhildur Benediktsdóttir, form.     Karlar: 67% Konur: 33%
Sváfnir Sveinbjarnarson     Formaður: kona
Ásgeir Hallsson

Stjórn Prestssetrasjóðs     2 karlar, 1 kona
Guðmundur Þór Guðmundsson, form.     Karlar: 67% Konur: 33%
Guðrún Jónsdóttir     Formaður: karl
Guðmundur Magnússon

Synodusnefnd     5 karlar, engin kona
Baldur Kristjánsson, form.     Karlar: 100% Konur: 0%
Geir Waage          Formaður: karl
Hjalti Hugason
Sigurður Árni Þórðarson
Örn Bárður Jónsson

Tónlistarstefnunefnd     4 karlar, engin kona
Haukur Guðlaugsson     Karlar: 100% Konur: 0%
Hörður Áskelsson     Formaður: karl
Sigurður Sigurðarson
Örn Bárður Jónsson, form.

Utanríkisnefnd     3 karlar, 2 konur
Þorbjörn Hlynur Árnason, form.     Karlar: 60% Konur: 40%
Gunnar Kristjánsson     Formaður: karl
Guðmundur Þorsteinsson
Margrét Heinreksdóttir
Halla Jónsdóttir

Þjóðmálanefnd     4 karlar, 1 kona
Baldur Kristjánsson     Karlar: 80% Konur: 20%
Helgi K. Hjálmsson     Formaður: karl
Hólmfríður Pétursdóttir
Jakob Á. Hjálmarsson, form.
Pétur Pétursson