Dagskrá 122. þingi, 114. fundi, boðaður 1998-04-29 10:30, gert 5 9:21
[<-][->]

114. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 29. apríl 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 288. mál, þskj. 359, nál. 1192 og 1275, brtt. 1193 og 1276. --- Frh. 2. umr.
  2. Þjóðlendur, stjfrv., 367. mál, þskj. 598, nál. 1214, brtt. 1215, 1291 og 1292. --- 2. umr.
  3. Eignarhald og nýting á auðlindum í jörðu, stjfrv., 359. mál, þskj. 574, nál. 1265, brtt. 1266. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurn um kaup Landsbankans á veiðileyfum í Hrútafjarðará (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Frumvarp um breytingu á skipulags- og byggingarlögum (um fundarstjórn).
  3. Frumvarp til skipulags- og byggingarlaga.