Fundargerð 122. þingi, 47. fundi, boðaður 1997-12-18 10:00, stóð 10:00:00 til 11:00:10 gert 18 13:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

fimmtudaginn 18. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

[10:00]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:02]

Forseti tilkynnti að kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 15. þm. Reykv.


Markaðshlutdeild fyrirtækja.

Fsp. TIO, 215. mál (áætlunarflug). --- Þskj. 228.

[10:02]

Umræðu lokið.


Markaðshlutdeild fyrirtækja.

Fsp. TIO, 216. mál (sjóflutningar). --- Þskj. 229.

[10:16]

Umræðu lokið.


Starfsleyfi atvinnubifreiðastjóra.

Fsp. GL, 273. mál. --- Þskj. 343.

[10:26]

Umræðu lokið.


Landafundir Íslendinga.

Fsp. ÖS, 243. mál. --- Þskj. 288.

[10:35]

Umræðu lokið.


Gjaldskrárbreytingar Pósts og síma hf.

Fsp. GÁS, 299. mál. --- Þskj. 371.

[10:47]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 11:00.

---------------