Ferill 274. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 713 – 274. mál.



Svar



landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Lúðvíks Bergvinssonar um nefndir á vegum landbúnað arráðuneytisins.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hversu margar nefndir hafa starfað á vegum landbúnaðarráðuneytisins frá 1. janúar 1995 til 1. júlí 1997? Óskað er eftir upplýsingum um heiti nefnda, nöfn nefndarmanna, þar sem formanna er getið sérstaklega, og kostnað við hverja nefnd miðað við hvert ár fyrir sig. Auk þess komi fram heildarkostnaður við nefndarstörf á vegum ráðuneytisins fyrrgreint tímabil, sundurliðað eftir árum.

1.      Jarðanefndir skv. 4. gr. jarðalaga, nr. 65/1976.
    Heildarkostnaður við jarðanefndir var 802.216 kr. árið 1995 og 671.397 kr. árið 1996. Reikningar vegna ársins 1997 hafa enn ekki borist en munu berast fyrri hluta árs 1998.
    Samkvæmt 4. gr. jarðalaga, nr. 65/1976, skal í hverri sýslu starfa jarðanefnd skipuð þremur mönnum og jafnmörgum til vara. Skulu þeir kosnir hlutfallskosningu, ef óskað er. Búnaðarsamband viðkomandi sýslu tilnefnir tvo menn í jarðanefnd en héraðsnefnd einn mann. Nefndirnar eru skipaðar til fjögurra ára í senn.

Gullbringusýsla.
Formaður:    Sigurbjörn Stefánsson, Nesjum, 245 Sandgerði.
                             Magnús Ágústsson, Hafnargötu 9, Vogum.
                             Lúðvík B. Björnsson, Silfurtúni 12, Garði.
Varamenn:     Sæmundur Þórðarson, Vatnsleysu.
                             Ólafur H. Magnússon, Nýlendu.
                             Símon Rafnsson, Austurkoti.

Kjósarsýsla.
Formaður:     Páll Ólafsson, Brautarholti, 270 Mosfellsbær.
                             Einar Ólafsson, Gestshúsum, Álftanesi.
                             Sigurbjörn Hjaltason, Kiðafelli, Kjós.
Varamenn:     Skúli Geirsson, Hafnarfirði.
                             Jón Sverrir Jónsson, Varmadal.
                             Jóhann F. Jónsson, Sviðholti.

Borgarfjarðarsýsla.
Formaður:     Anton Ottesen, Ytra-Hólmi, 301 Akranes.
                             Jón Blöndal, Langholti, Andakílshreppi.
                             Þorsteinn Þorsteinsson, Skálpastöðum.
Varamenn:     Magnús B. Jónsson, Hvanneyri.
                             Jón Kr. Magnússon, Melaleiti.
                             Vigfús Pétursson, Hægindi.
Mýrasýsla.
Formaður:     Þórarinn Jónsson, Hamri, Þverárhlíð, 311 Borgarnes.
                             Sveinn Jóhannesson, Flóðatanga, Stafholtstungnahreppi.
                             Óðinn Sigþórsson, Einarsnesi.
Varamenn:     Sigurjón Valdimarsson, Glitstöðum.
                             Þorvaldur T. Jónsson, Hjarðarholti.
                             Guðbrandur Brynjúlfsson, Brúarlandi.
    
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla.
Formaður:     Haukur Sveinbjörnsson, Snorrastöðum, 311 Borgarnes.
                             Guðmundur Albertsson, Heggsstöðum, Miklaholtshreppi.
                             Sveinn Guðjónsson, Stekkjarvöllum.
Varamenn:     Hallsteinn Haraldsson, Gröf í Breiðuvík.
                             Jónas Jóhannesson, Jörfa.
                             Hjalti Oddsson, Vörðufelli.

Dalasýsla.
Formaður:     Jóhann Pétursson, Stóru-Tungu, 370 Búðardalur.
                             Magnús Arngrímsson, Fellsenda.
                             Sturlaugur Eyjólfsson, Efri-Brunná.
Varamenn:     Árni Benediktsson, Stóra-Vatnshorni.
                             Trausti Bjarnason, Á.
                             Hörður Hjartarson, Vífilsdal.

Austur-Barðastrandarsýsla.
Formaður:     Kristján Magnússon, Gautsdal, 380 Króksfjarðarnes.
                             Sveinn B. Hallgrímsson, Skálanesi.
                             Þórður Jónsson, Árbæ.
Varamenn:     Daníel Jónsson, Iðunnarstöðum.
                             Karl Kristjánsson, Kambi.
                             Bergsveinn Reynisson, Gróustöðum.

Vestur-Barðastrandarsýsla.
Formaður:     Hilmar Össurarson, Kollsvík, 451 Patreksfjörður.
                             Bjarni Hákonarson, Haga.
                             Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk.
Varamenn:     Egill Ólafsson, Hnjóti.
                             Ingvi Haraldsson, Fossá.
                             Valur Thoroddsen, Kvígindisdal.

Vestur-Ísafjarðarsýsla.
Útrunnið, tilnefningu vantar frá héraðsnefnd.
1993
Formaður:    Valdemar Gíslason, Mýrum, 471 Þingeyri.
                             Sólveig B. Magnúsdóttir, Innri-Hjarðardal.
                             Sigrún Guðmundsdóttir, Kirkjubóli, Þingeyrarhreppi.
Varamenn:     Hallgrímur Sveinsson, Hrafnseyri.
                             Hreinn Þórðarson, Auðkúlu.
                             Guðmundur St. Björgmundsson, Kirkjubóli.

Norður-Ísafjarðarsýsla.
Útrunnið 25. maí, tilnefningu vantar frá héraðsnefnd.
1993
Formaður:    Jón Guðjónsson, Laugabóli, 401 Ísafjörður.
                            Halldór Hafliðason, Ögri.
                             Ólöf Jónsdóttir, Hafnardal.
Varamenn:     Snævar Guðmundsson, Melgraseyri.
                             Björn Baldursson, Vigur.
                             Sigmundur H. Sigmundsson, Látrum.

Strandasýsla.
Formaður:     Brynjólfur Sæmundsson, Kópsnesbraut 17, 510 Hólmavík.
                             Magnús Sigurðsson, Felli, Broddaneshreppi.
                             Rögnvaldur Gíslason, Gröf, Broddaneshreppi.
Varamenn:     Drífa Hrólfsdóttir, Ytri-Ósi.
                             Jósef Rósinkarsson, Fjarðarhorni.
                             Hjalti Guðmundsson, Bæ.

Vestur-Húnavatnssýsla.
Formaður:     Gunnar Þórarinsson, Þóroddsstöðum, 500 Brú.
                             Þorsteinn B. Helgason, Fosshóli, Fremri-Torfustaðahreppi.
                             Tryggvi Eggertsson, Gröf, Kirkjuhvammshreppi.
Varamenn:     Agnar J. Levy, Hrísakoti.
                             Ólafur B. Óskarsson, Víðidalstungu.
                             Rafn Benediktsson, Staðarbakka.

Austur-Húnavatnssýsla.
Formaður :     Ragnar Bjarnason, Norðurhaga, 541 Blönduós.
                             Páll Þórðarson, Sauðanesi.
                             Sveinn Sveinsson, Tjörn, Skagahreppi.
Varamenn:     Jónas Hafsteinsson, Njálsstöðum.
                             Jón Árni Jónsson, Sölvabakka.
                             Tryggvi Jónsson, Ártúnum.

Skagafjarðarsýsla.
Formaður:     Sigurbjörg Bjarnadóttir, Bjarnagili, 570 Fljót.
                             Egill Bjarnason, Bárustíg 1, Sauðárkróki.
                             Stefán Gestsson, Arnarstöðum, Hofshreppi.
Varamenn:     Borgar Símonarson, Goðdölum.
                             Anna Margrét Stefánsdóttir, Hátúni II.
                             Eiríkur Loftsson, Beingarði.

Eyjafjarðarsýsla.
Formaður:    Haraldur Hannesson, Víðigerði, 601 Akureyri.
                             Garðar Steinsson, Engihlíð.
                             Ólöf Þórsdóttir, Bakka, Öxnadal.
Varamenn:     Hörður Snorrason, Hvammi.
                             Óskar Gunnarsson, Dæli.
                             Kristján Hermannsson, Lönguhlíð.

Suður-Þingeyjarsýsla.
Formaður:    Stefán Skaftason, Straumnesi, 641 Húsavík.
                             Sigtryggur Vagnsson, Hriflu.
                             Tryggvi Stefánsson, Hallgilsstöðum.
Varamenn:     Jón Jónasson, Þverá.
                             Erlingur Teitsson, Brún.
                             Hlöðver P. Hlöðversson, Björgum.

Norður-Þingeyjarsýsla.
Formaður:    Sigtryggur Þorláksson, Svalbarði, 681 Þórshöfn.
                             Einar Ó. Björnsson, Lóni.
                             Jóhann Helgason, Leirhöfn.
Varamenn:     Ágúst Guðröðarson, Sauðanesi.
                             Jón H. Guðmundsson, Ærlæk.
                             Stefán Eggertsson, Laxárdal.

Norður-Múlasýsla.
Formaður:    Sigríður Bragadóttir, Síreksstöðum, 690 Vopnafjörður.
                             Sigmar Ingvarsson, Desjamýri, Borgarfjarðarhreppi.
                             Aðalsteinn Jónsson, Klausturseli.
Varamenn:     Grétar Brynjólfsson, Skipalæk.
                             Gunnar Guttormsson, Litla-Bakka.
                             Gunnþórunn Ingólfsdóttir, Víðivöllum fremri.

Suður-Múlasýsla.
Formaður:    Björn Þorsteinsson, Þernunesi, 750 Fáskrúðsfjörður.
                             Jón Atli Gunnlaugsson, Sólvöllum 1, Egilsstöðum.
                             Jónína Zophoníasdóttir, Mýrum, Skriðdal.
Varamenn:     Gróa Jóhannsdóttir, Hlíðarenda.
                             Ágústína Konráðsdóttir, Hjartarstöðum.
                             Sigurður Kristjánsson, Skuggahlíð.

Austur-Skaftafellssýsla.
Formaður:     Steinþór Torfason, Hala, 781 Höfn.
                             Egill Jónsson, Seljavöllum.
                             Sævar Kr. Jónsson, Rauðabergi.
Varamenn:     Sigurgeir Jónsson, Fagurhólsmýri.
                             Guðjón Þorsteinsson, Svínafelli.
                             Guðrún Guðmundsdóttir, Hólmi.

Vestur-Skaftafellssýsla.
Formaður:    Ágústa Bárðardóttir, Reyni, Mýrdal, 871 Vík.
                             Sigfús Sigurjónsson, Borgarfelli.
                             Þórarinn Bjarnason, Þykkvabæ.
Varamenn:    Ragnheiður Júlíusdóttir, Norðurhjáleigu.
                             Erlendur Björnsson, Seglbúðum.
                             Þórarinn Eggertsson, Hraungerði.

Rangárvallasýsla.
Formaður:     Hermann Sigurjónsson, Raftholti, 851 Hella.
                             Sveinbjörn Jónsson, Stórumörk.
                             Sigurður Sigurjónsson, Ytri-Skógum.
Varamenn:     Kristinn Jónsson, Staðarbakka.
                             Elvar Eyvindsson, Skíðbakka.
                             Jónas Jónsson, Kálfholti.

Árnessýsla.
Formaður:    Sveinn Skúlason, Bræðratungu, 801 Selfoss.
                             Bjarki Reynisson, Mjósyndi, Villingaholtshreppi.
                             Guðmundur Stefánsson, Hraungerði.
Varamenn:    Guðmundur Þorvaldsson, Bíldsfelli.
                             Helgi Ívarsson, Hólum.
                             Ágúst Sigurðsson, Birtingaholti.

2.      Kostnaður við nefndir skipaðar samkvæmt lögum og ályktunum Alþingis, þó ekki nefndir sem fá afmarkaða fjárveitingu í fjárlögum ár hvert á fjárlagaliðum 04-190 og 04-891.
    Heildarkostnaður vegna þeirra var sem hér segir: 2.088.362 kr. árið 1995, 3.500.032 kr. árið 1996 og 4.023.523 kr. árið 1997. Kostnaður við nefndir sem fá afmarkaða fjárveitingu í fjárlögum hvert ár er ekki tilgreindur hér, en nákvæman kostnað við þær nefndir má sjá í ríkisreikningi.

I.      Nefndir skipaðar samkvæmt lögum og ályktunum Alþingis.

Veiðimálanefnd.
    Starfar samkvæmt lögum nr. 76/1970, um lax- og silungsveiði. Nefndin er ráðherra til aðstoðar um veiðimál og fer með þau mál sem henni eru falin samkvæmt lögunum. Hún er skipuð til fjögurra ára. Skipuð 23. júní 1995. Kostnaður er greiddur af Fiskræktarsjóði.
    Vigfús B. Jónsson, Laxamýri, formaður, án tilnefningar. Varamaður: Guðmundur Stef ánsson, Akureyri.
    Ketill Ágústsson bóndi, Brúnastöðum, tilnefndur af Landssambandi veiðifélaga. Vara maður: Þorfinnur Þórarinsson, Spóastöðum.
    Rafn Benediktsson bóndi, Staðarbakka, tilnefndur af Landssambandi veiðifélaga. Vara maður: Magnús Ólafsson, Sveinsstöðum.
    Karl Ómar Jónsson verkfræðingur, tilnefndur af Landssambandi stangaveiðifélaga. Vara maður: Benedikt Jónmundsson, Akranesi.
    Vigfús Jóhannsson fiskifræðingur, tilnefndur af Landssambandi fiskeldis- og hafbeitar stöðva. Varamaður: Júlíus B. Kristinsson fiskifræðingur.

Fisksjúkdómanefnd.
    Skipuð skv. 75. gr. laga nr. 76/1970. Nefndin skal hafa forgöngu um fisksjúkdómarann sóknir og gera tillögur til ráðherra um aðgerðir til varnar útbreiðslu fisksjúkdóma. Í henni eiga sæti samkvæmt stöðu sinni: Yfirdýralæknir, veiðimálastjóri og forstöðumaður Til raunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Kostnaður er greiddur af landbún aðarráðuneytinu.
    Halldór Runólfsson yfirdýralæknir, formaður.
    Árni Ísaksson veiðimálastjóri.
    Guðmundur Georgsson læknir, forstöðumaður Tilraunastöðvar Háskóla Íslands að Keld um.

Stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins.
    Skipuð samkvæmt lögum nr. 77/1972 til fjögurra ára. Skipuð 20. september 1996. Kostn aður er greiddur af Framleiðnisjóði.
    Án tilnefningar:
              Bjarni Guðmundsson búvísindakennari, formaður.
              Þórhalla Snæþórsdóttir, Egilsstöðum.
    Samkvæmt tilnefningu Bændasamtaka Íslands:
              Ari Teitsson.
              Sigurður Þráinsson.
    Samkvæmt tilnefningu forsætisráðuneytis:
              Egill Jónsson alþingismaður.

Búfræðslunefnd.
    Skipuð samkvæmt lögum nr. 55/1978, um búnaðarfræðslu. Skipuð 16. október 1996 til fjögurra ára. Kostnaður er greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Án tilnefningar:
              Guðmundur Sigþórsson, formaður.
              Hákon Sigurgrímsson deildarstjóri, starfsmaður nefndarinnar.
    Samkvæmt tilnefningu búnaðarþings:
              Anna Bryndís Tryggvadóttir, Brekku, Fljótsdal.
              Runólfur Sigursveinsson ráðunautur, Selfossi.
    Samkvæmt tilnefningu menntamálaráðuneytis:
              Karl Kristjánsson deildarsérfræðingur.
    Tilnefndir af búfræðikennurum:
              Þórarinn Sólmundarson búfræðikennari, Hólum.
              Jón Bjarnason skólastjóri, Hólum.     
              Magnús B. Jónsson skólastjóri, Hvanneyri.

Markanefnd.
    Skipuð skv. 69. gr. laga nr. 6/1986, um afréttamál, fjallskil o.fl. Skipuð 6. mars 1996 til átta ára. Kostnaður er greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Jón Höskuldsson skrifstofustjóri, formaður.
    Ólafur R. Dýrmundsson ráðunautur.
    Sigurður Sigurðarson dýralæknir.

Sexmannanefnd (verðlagsnefnd búvöru).
    Skv. 7. gr. laga nr. 46/1985 skal verðlagsnefnd búvöru ákveða afurðaverð til búvöru framleiðenda. Bændasamtök Íslands tilnefna þrjá fulltrúa, ASÍ tvo og BSRB einn. Skipuð árlega. Afmörkuð fjárveiting í fjárlögum (04-190).
    Frá Stéttarsambandi bænda: Arnór Karlsson, Þórólfur Sveinsson og Guðmundur Lárus son.
    Tilnefnd af ASÍ: Guðmundur Gylfi Guðmundsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir.
    Tilnefndur af BSRB: Björn M. Arnórsson.
    Ritari: Guðmundur Sigþórsson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneyti.

Fimmmannanefnd.
    Starfar skv. 13. gr. laga nr. 46/1985. Skipuð árlega. Afmörkuð fjárveiting í fjárlögum (04-190).
    Georg Ólafsson, framkvæmdastjóri Samkeppnisstofnunar, formaður.
    Frá ASÍ: Ari Skúlason hagfræðingur.
    Frá BSRB: Elín Björg Jónsdóttir.
    Tilnefndir af mjólkurframleiðendum: Wilhelm Andersen skrifstofustjóri og Þórarinn E. Sveinsson.
    Tilnefndir af kjötframleiðendum: Hjalti H. Hjaltason og Margeir Daníelsson hagfræð ingur.

Hæfnisnefnd dýralækna vegna umsókna um embætti.
    Samkvæmt lögum nr. 54/1989, um breytingu á lögum nr. 77/1981, um dýralækna. Skip uð 4. janúar 1996 til þriggja ára. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Steinn Steinsson dýralæknir, formaður.
    Alfreð Schiöth dýralæknir.
    Helgi Sigurðsson dýralæknir.

Sáðvöru- og áburðarnefnd.
    Samkvæmt lögum nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Skipuð 13. des ember 1994. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Bjarni Helgason yfirdeildarstjóri, formaður, án tilnefningar.
    Óttar Geirsson ráðunautur, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands. (Varamaður: Árni Snæbjörnsson.)
    Hólmgeir Björnsson deildarstjóri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins.

Fóðurnefnd.
    Samkvæmt lögum nr. 22/1994, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru. Skipuð 13. des ember 1994. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Sigurður Sigurðarson dýralæknir, formaður.
    Bragi L. Ólafsson deildarstjóri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
    Gunnar Guðmundsson ráðunautur, Bændasamtök Íslands.

Nefnd skv. 3. gr. laga nr. 34/1994, um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum.
    Skipuð 30. júní 1995. Afmörkuð fjárveiting í fjárlögum 1997 (04-190).
    Guðmundur Sigþórsson skrifstofustjóri, formaður.
    Indriði H. Þorláksson, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneyti.
    Kjartan Gunnarsson, deildarstjóri í viðskiptaráðuneyti.

Nefnd skipuð samkvæmt þingsályktun frá 1995 til að gera tillögur um nýtingu rekaviðar og markaðssetningu afurða frá rekaviðarvinnslu.
    Skipuð 8. september 1995. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Níels Árni Lund, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneyti, formaður.
    Elín Antonsdóttir iðnráðgjafi, Akureyri.
    Brynjólfur Sæmundsson ráðunautur, Hólmavík.
    Pétur Guðmundsson rekaviðarbóndi.
    Sveinn Jónsson húsasmiður, Ytra-Kálfskinni.

Erfðanefnd búfjár.
    Samkvæmt lögum nr. 84/1989. Skipuð 9. nóvember 1995 til þriggja ára. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Emma Eyþórsdóttir, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, formaður.
    Jónas Jónasson, Veiðimálastofnun.
    Jón Viðar Jónmundsson, Bændasamtök Íslands.
    Sveinn Hallgrímsson, Bændaskólinn Hvanneyri.
    Ævar Petersen, Náttúrufræðistofnun Íslands.

Nefnd samkvæmt 2. gr. reglugerðar nr. 66/1987, um kartöfluútsæði.
    Skipuð 1. október 1996 til fjögurra ára. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Ólafur Vagnsson ráðunautur, formaður.
    Sigurgeir Ólafsson deildarstjóri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
    Kristján Gestsson bóndi, Forsæti, Villingaholtshreppi.

Nefnd samkvæmt reglum nr. 204/1996, um ráðstöfun á verðmiðlunarfé til hagræðingaraðgerða í mjólkuriðnaði og -framleiðslu, til að meta umsóknir um styrki.
    Skipuð 3. maí 1996. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Guðmundur Sigþórsson skrifstofustjóri, formaður.
    Pálmi Vilhjálmsson, Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði.
    Gísli Karlsson, Framleiðsluráð landbúnaðarins.
    Guðmundur Gylfi Guðmundsson, ASÍ.
    Björn Arnórsson, BSRB.

Ráðgjafarnefnd skv. 45. gr. reglugerðar nr. 219/1995, um lífræna landbúnaðarframleiðslu.
    Skipuð 10. september 1996. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Brynjólfur Sandholt yfirdýralæknir, formaður.
    Guðfinnur Jakobsson bóndi, tilnefndur af VOR.
    Stefán Gunnarsson bóndi, tilnefndur af VOR.
    Jón Gunnar Jónsson, tilnefndur af Verslunarráði.
    Ólafur Dýrmundsson, tilnefndur af Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
    Jóhannes Gunnarsson, tilnefndur af Neytendasamtökunum.
    Sigurbjörg Sæmundsdóttir, tilnefnd af umhverfisráðuneyti.

Verkefnisstjórn vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að veita 450 millj. kr. til landgræðslu- og skógræktarverkefna.
    Skipuð 11. febrúar 1997. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Jón Erlingur Jónasson, formaður.
    Guðmundur Árnason skrifstofustjóri, forsætisráðuneyti.
    Sigurður Þráinsson deildarstjóri, umhverfisráðuneyti.

Nefnd til að móta tillögur um samþættingu rannsókna, leiðbeininga og fræðslu í landbúnaði (þingsályktun frá 15. maí 1997).
    
Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Hákon Sigurgrímsson, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneyti, formaður.
    Haukur Ingibergsson forstöðumaður.
    Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur.
    Jón Sigurðsson hagfræðingur.
    Jóhannes Torfason bóndi.

II.     Tímabundnar verkefnanefndir.

Framkvæmdanefnd búvörusamninga.
    Afmörkuð fjárveiting í fjárlögum (04-190).
    Guðmundur Sigþórsson skrifstofustjóri, formaður.
    Þórhallur Arason, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneyti.
    Ari Teitsson, formaður Bændasamtaka Íslands.
    Þórólfur Sveinsson, Bændasamtökum Íslands.
    Ritari: Hákon Sigurgrímsson, landbúnaðarráðuneyti.

Nefnd skv. 10. gr. samnings um stefnumörkun í mjólkurframleiðslu og sauðfjárrækt (frá 11. mars 1991).
    Nefndin fjalli um gerð búvörusamnings um mjólkurframleiðslu. Skipuð 22. maí 1997. Afmörkuð fjárveiting í fjárlögum (04-190).
    Guðmundur Sigþórsson skrifstofustjóri, formaður.
    Þórhallur Arason, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneyti.
    Jón Erlingur Jónasson, aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra.
    Hákon Sigurgrímsson, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneyti.

Verkefnisráð í fiskeldi, samkvæmt samkomulagi milli Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, Rannsóknarráðs Íslands og Hitaveitu Suðurnesja.
    
Skipað 18. apríl 1995. Ólaunuð nefnd.
    Hörður Jónsson forstöðumaður, formaður (Rannsóknarráð).
    Ingimar Jóhannsson, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneyti.
    Eiríkur Briem, Rafmagnsveitum ríkisins.
    Júlíus Jónsson forstjóri, Hitaveitu Suðurnesja.

Undirbúningsnefnd til að gera tillögur um endurskipulagningu á rannsóknarþjónustu í landbúnaði og semja lagafrumvarp um það.
    Skipuð 15. nóvember 1995. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Björn Sigurbjörnsson ráðuneytisstjóri, formaður.
    Jón Erlingur Jónasson, aðstoðarmaður ráðherra, varaformaður.
    Níels Árni Lund deildarstjóri.
    Árni M. Mathiesen alþingismaður.
    Guðni Ágústsson alþingismaður.
    Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður.
    Ari Teitsson, formaður Bændasamtaka Íslands.

Starfshópur til að sjá um úthlutun lána til fiskeldisfyrirtækja í því skyni að flýta mikilvægri
tækniþróun til framleiðniaukandi aðgerða.
    
Skipaður 19. desember 1995. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Jón Erlingur Jónasson, aðstoðarmaður ráðherra, formaður.
    Guðmundur Jóhannsson, fjármálaráðuneyti.
    Logi Jónsson dósent.
    Guðmundur Malmquist forstjóri.
    Vigfús Jóhannsson fiskifræðingur.

Starfshópur til að kanna möguleika á vinnslu og nýtingu kaplamjólkur.
    Skipaður 12. janúar 1996. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Árni Gunnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, formaður.
    Þórir Haraldsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra.
    Sveinbjörn Eyjólfsson deildarstjóri, landbúnaðarráðuneyti.
    Brynjólfur Sandholt yfirdýralæknir.
    Jón Bjarnason, skólastjóri Bændaskólans á Hólum.
    
Nefnd til að endurskoða starfsemi Stofnlánadeildar landbúnaðarins í samræmi við ákvæði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar.
    Skipuð 12. janúar 1996. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Ólafur Friðriksson, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneyti, formaður.
    Guðmundur Malmquist, forstjóri Byggðastofnunar.
    Þórólfur Sveinsson bóndi.

Nefnd til að endurskoða lög um dýralækna.
    Er nefndinni ætlað að semja frumvarp til nýrra laga um dýralækna. Skipuð 1. febrúar 1996. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Brynjólfur Sandholt yfirdýralæknir, formaður.
    Sigurður Ingi Jóhannsson dýralæknir.
    Rögnvaldur Ingólfsson héraðsdýralæknir.
    Rögnvaldur Ólafsson bóndi, Flugumýrarhvammi.
    Ritari: Sveinbjörn Dagfinnsson.

Nefnd til að gera tillögur um hvar og hvernig megi gera tilraunir með að endurheimta hluta þess votlendis sem þurrkað hefur verið upp með framræslu.
    
Skipuð í framhaldi af erindi Fuglaverndarfélags Íslands. Skipuð 28. febrúar 1996. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Níels Árni Lund, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneyti, formaður.
    Arnþór Garðarsson, Náttúruverndarráði.
    Borgþór Magnússon, Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
    Einar Ó. Þorleifsson, Fuglaverndarfélagi Íslands.
    Erling Ólafsson, Náttúrufræðistofnun Íslands.
    Sigmundur Einarsson, umhverfisráðuneyti.

Nefnd til að endurskoða innheimtu sjóðagjalda í landbúnaði og gera tillögur um leiðir til
einföldunar frá núverandi skipulagi.

    Skipuð 3. júlí 1996. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Ólafur Friðriksson deildarstjóri, formaður.
    Gísli Karlsson framkvæmdastjóri, Framleiðsluráði.
    Sigurgeir Þorgeirsson framkvæmdastjóri, Bændasamtökum Íslands.

Nefnd til að vinna að stefnumótun um framtíðarverkefni Bændaskólans á Hvanneyri og gera tillögur til ráðherra.
    Skipuð 2. september 1996. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Hákon Sigurgrímsson deildarstjóri, formaður.
    Magnús B. Jónsson skólastjóri.
    Haukur Ingibergsson forstöðumaður, Hagsýslu ríkisins.

Nefnd til að gera tillögur um hvernig hægt sé að lengja ræktunartíma ýmissa tegunda í gróðurhúsum — lækkun raforkuverðs.
    Skipuð 2. desember 1996. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Ólafur Friðriksson deildarstjóri, formaður.
    Benedikt Árnason, iðnaðarráðuneyti.
    Elías B. Elíasson, Landsvirkjun.
    Guðmundur Guðmundsson, Rafmagnsveitum ríkisins.
    Kjartan Ólafsson, Sambandi garðyrkjubænda.     
    
Nefnd til að endurskoða lög um búfjárrækt og jarðrækt og semja nýja heildarlöggjöf.
    Skipuð 3. desember 1996. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Guðmundur Sigþórsson skrifstofustjóri, formaður.
    Jón Erlingur Jónasson, aðstoðarmaður ráðherra.
    Þórhallur Arason, fjármálaráðuneyti.
    Ari Teitsson, Bændasamtökum Íslands.
    Hrafnkell Karlsson, Bændasamtökum Íslands.
    Hörður Harðarson.
    
Starfshópur til að vinna að framgangi og kynningu stefnumótunar fyrir „Vistrænt Ísland“.
    Skipaður 15. janúar 1997. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.     
    Hákon Sigurgrímsson deildarstjóri, formaður.
    Ingimar Sigurðsson skrifstofustjóri, umhverfisráðuneyti.
    Haukur Halldórsson, stjórnarformaður Áforms — átaksverkefnis.
    Kjartan Ólafsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands.
    
Verkefnishópur til að hrinda af stað tilrauna- og þróunarverkefni í ræktun og vinnslu líns.
    Skipaður 28. janúar 1997. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Björn Sigurbjörnsson ráðuneytisstjóri, formaður.
    Egill Jónsson alþingismaður, tilnefndur af Byggðastofnun.
    Árni Snæbjörnsson ráðunautur, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands.
    Jón Guðmundsson sérfræðingur, tilnefndur af Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
    Magnús Óskarsson, fyrrverandi kennari, tilnefndur af Bændaskólanum á Hvanneyri.
    Sigurbjörn Einarsson, Iðntæknistofnun, tilnefndur af iðnaðarráðuneyti.
    Starfsmaður: Kristján Eysteinsson, Ráðgjafarþjónustunni Nýsi.

Nefnd til að endurskoða reglugerð nr. 188/1988, um slátrun, mat og meðferð sláturafurða, II. kafla.
    Skipuð 17. febrúar 1997. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Andrés Jóhannesson kjötmatsformaður, formaður.
    Guðjón Þorkelsson deildarstjóri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
    Jón Viðar Jónmundsson, Bændasamtökum Íslands.
    Hreiðar Karlsson, Landssambandi sláturleyfishafa.
    Arnór Karlsson, Landssamtökum sauðfjárbænda.
    
Nefnd til að kanna hvernig hægt er að auðvelda skotveiðimönnum aðgang að ríkisjörðum.
    Skipuð 7. mars 1997. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Ólafur Örn Haraldsson alþingismaður, formaður.
    Jón Höskuldsson skrifstofustjóri, landbúnaðarráðuneyti.
    Einar Kr. Haraldsson, fulltrúi Skotveiðifélags Íslands.
    Hrafnkell Karlsson, fulltrúi Bændasamtaka Íslands.
    Ingvar Viktorsson, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga.
    Jón Loftsson skógræktarstjóri.
    Sigríður Norðmann lögfræðingur, ritari.
    
Nefnd til að gera tillögur að reglugerð um innflutning plantna til ræktunar.
    Skipuð 20. mars 1997. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Áslaug Helgadóttir deildarstjóri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, formaður.
    Aðalheiður Jóhannsdóttir, Náttúruvernd ríkisins.
    Óli Valur Hansson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands.
    Jón Gunnar Ottósson, Náttúrufræðistofnun Íslands.
    Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri.
    Sigurður Magnússon gróðurvistfræðingur, Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
    Þröstur Eysteinsson, Skógrækt ríkisins.
    
Nefnd sem hefur það hlutverk að gera úttekt á lífskjörum bænda samanborið við lífskjör annarra stétta í landinu, þróun síðustu ára o.fl.
    Skipuð 21. mars 1997. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Ólafur Friðriksson, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneyti, formaður.
    Bjarni Ásgeirsson, Ásgarði, fulltrúi félagsmálaráðherra.
    Guðmundur Stefánsson, Hraungerði, fulltrúi Bændasamtaka Íslands.
    Jón Magnússon, forstöðumaður Byggðastofnunar á Sauðárkróki, fulltrúi forsætisráð herra.
    Jónas Bjarnason, forstöðumaður Hagþjónustu landbúnaðarins.

Nefnd til að móta tillögur um samþættingu rannsókna, leiðbeininga og fræðslu í landbúnaði með það að markmiði að bæta afkomu í atvinnugreininni.
    Skipuð 10. júní 1997. Kostnaður greiddur af landbúnaðarráðuneytinu.
    Hákon Sigurgrímsson deildarstjóri, formaður.
    Haukur Ingibergsson forstöðumaður.
    Jóhannes Torfason bóndi.
    Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur.
    Jón Sigurðsson hagfræðingur.
    
Áform — átaksverkefni. Stofnað með lögum nr. 26/1995. Tímabundið átaksverkefni árin 1996–99. Tilgangur: Vinna að vöruþróun og sölu íslenskra afurða undir merkjum hollustu, hreinleika og sjálfbærrar þjónustu á innlendum og erlendum mörkuðum. Kostnaður greidd ur með sérstakri fjárveitingu í fjárlögum (04-891).
    Í starfshópnum eru:
    Haukur Halldórsson, formaður.
    Jón Helgason, fyrrverandi ráðherra.
    Gísli Einarsson alþingismaður.
    Guðmundur Elíasson.