Ferill 274. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 948 – 274. mál.



Viðbótarsvar



landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Lúðvíks Bergvinssonar um nefndir á vegum landbúnaðar ráðuneytisins.

    Í svari við fyrirspurn í þskj. 713 kom ekki fram kostnaður við hverja nefnd svo sem óskað var eftir. Við sundurliðun á heildarkostnaði, í kostnað á hverja nefnd, kom fram að fyrir mistök höfðu sjö tímabundnar nefndir fallið niður og ein nefnd í fyrra svari var tvítalin. Allar þessar sjö nefndir hafa lokið störfum. Heildarfjöldi nefnda og stjórna sem starfað hafa á tímabilinu er því 68, 23 jarðanefndir, 18 skipaðar samkvæmt lögum, ályktunum Alþingis eða ákvörðun ríkisstjórnar og 27 tímabundnar nefndir og stjórnir. Þannig hafa nýskipanir nefnda og stjórna numið níu á ári að meðaltali. Nefndir merktar með stjörnu (*) eru nefndir sem lokið hafa störfum. Af 27 tímabundnum nefndum og stjórnum hafa 17 lokið störfum en tíu eru enn starf andi. Þar sem kostnaður við annað en stjórnar- eða nefndarlaun er verulegur er hann gefinn upp sérstaklega. Í öðrum nefndum og stjórnum getur þó einnig verið um annan kostnað en nefndar- eða stjórnarlaun að ræða, svo sem aksturskostnað, dvalarkostnað, sérfræðikostnað og útgáfukostnað. Sá kostnaður er þá innifalin í þeirri tölu sem gefin er.

1.    Kostnaður landbúnaðarráðuneytisins við jarðanefndir í krónum, eftir nefndum fyrir árin 1995–1997.
Jarðanefndir 1995 1996 1997
Gullbringusýsla
5.348 10.672 4.938
Kjósarsýsla
0 0 0
Borgarfjarðarsýsla
36.170 38.891 54.743
Mýrasýsla
23.692 11.849 33.430
Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla
0 0 0
Dalasýsla
37.518 52.309 52.150
Austur-Barðastrandarsýsla
18.679 10.458 19.078
Vestur-Barðastrandarsýsla
0 0 0
Vestur-Ísafjarðarsýsla
17.199 0 27.000
Norður-Ísafjarðarsýsla
8.961 67.695 0
Strandasýsla
37.172 20.200 47.200
Vestur-Húnavatnssýsla
0 27.064 8.040
Austur-Húnavatnssýsla
61.446 50.782 0
Skagafjarðarsýsla
102.896 93.045 43.804
Eyjafjarðarsýsla
114.324 109.132 104.914
Suður-Þingeyjarsýsla
49.734 50.728 0
Norður-Þingeyjarsýsla
29.410 30.672 23.095
Norður-Múlasýsla
35.015 40.420 41.197
Suður-Múlasýsla
9.485 48.538 16.500
Austur-Skaftafellssýsla
0 64.634 0
Vestur-Skaftafellssýsla
0 0 0
Rangárvallasýsla
80.505 75.127 91.191
Árnessýsla
202.550 0 104.117
Samtals 870.104 802.216 671.397
2.    Kostnaður í þús. kr. við nefndir og stjórnir skipaðar samkvæmt lögum, ályktunum Alþingis, ákvörðun ríkisstjórnar eða ákvörðun landbúnaðarráðherra, 1995–1997.

I.    Nefndir og stjórnir skipaðar samkvæmt lögum, ályktunum Alþingis eða ákvörðun ríkisstjórnar.
Nefndir 1995 1996 1997
Veiðimálanefnd
    stjórnarlaun
108 80 64
    önnur laun
0 356 709
Fisksjúkdómanefnd
0 0 0
Stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins
    stjórnarlaun
3.191 3.395 3.395
    önnur laun
7.215 7.328 6.782
Búfræðslunefnd
0 0 0
Markanefnd
0 169 62
Sexmannanefnd (verðlagsnefnd búvöru)
    nefndarlaun
1.519 2.162 2.785
    önnur laun
538 568 243
Fimmmannanefnd
    nefndarlaun
3.729 3.226 2.858
    önnur laun
1.070 1.136 1.176
Hæfnisnefnd dýralækna vegna umsókna um embætti
0 0 0
Sáðvöru- og áburðarnefnd
0 0 0
Fóðurnefnd
0 0 0
Nefnd skv. 3. gr. laga nr. 34/1994, um breytingu á lögum nr. 99/1993,
um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum
    nefndarlaun
1.630 2.323 1.347
    önnur laun
236 522 541
Nefnd skipuð samkvæmt þingsályktun frá 1995 til að gera tillögur um nýtingu
rekaviðar og markaðssetningu afurða frá rekaviðarvinnslu

0

89

88
Erfðanefnd búfjár
0 0 0
Nefnd skv. 2. gr. reglugerðar nr. 66/1987, um kartöfluútsæði
0
0 0
Nefnd samkvæmt reglum nr. 204/1996, um ráðstöfun á verðmiðlunarfé til hagræð ingaraðgerða í mjólkuriðnaði og -framleiðslu, til að meta umsóknir um styrki

0

0

0
Ráðgjafarnefnd skv. 45. gr. reglugerðar nr. 219/1995, um lífræna landbúnaðarfram leiðslu

0

0

0
Verkefnisstjórn vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að veita 450 millj. kr. til land græðslu- og skógræktarverkefna

0

0

604
Nefnd til að móta tillögur um samþættingu rannsókna, leiðbeininga og
fræðslu í landbúnaði (þingsályktun frá 15. maí 1997)

0

0

263
Samtals
20.208 21.354 20.917


II.     Tímabundnar nefndir og stjórnir skipaðar samkvæmt ákvörðun landbúnaðarráðherra.
Nefndir 1995 1996 1997
Framkvæmdanefnd búvörusamninga
1.476 1.586 1.000
    aðkeypt þjónusta
0 738 0
*Nefnd skv. 10. gr. samnings um stefnumörkun í mjólkurframleiðslu og sauðfjárrækt
(frá 11. mars 1991)

0

0

0
Verkefnisráð í fiskeldi, samkvæmt samkomulagi milli Rannsóknastofnunar landbún aðarins, Rannsóknarráðs Íslands og Hitaveitu Suðurnesja

0

0

0
* Undirbúningsnefnd til að gera tillögur um endurskipulagningu á rannsóknarþjónustu í
landbúnaði og semja lagafrumvarp um það

0

672

0
*Starfshópur til að sjá um úthlutun lána til fiskeldisfyrirtækja í því skyni að flýta mikil vægri tækniþróun til framleiðniaukandi aðgerða

0

0

184
Starfshópur til að kanna möguleika á vinnslu og nýtingu kaplamjólkur
0 0 0
*Nefnd til að endurskoða starfsemi Stofnlánadeildar landbúnaðarins í samræmi við ákvæði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar
    nefndarlaun

    aðkeypt þjónusta


0
0


179
447


0
0
*Nefnd til að endurskoða lög um dýralækna
0 584 222
Nefnd til að gera tillögur um hvar og hvernig megi gera tilraunir með að endurheimta
hluta þess votlendis sem þurrkað hefur verið upp með framræslu

0

0

268
*Nefnd til að endurskoða innheimtu sjóðagjalda í landbúnaði og gera tillögur um leiðir til einföldunar frá núverandi skipulagi
    nefndarlaun

    aðkeypt þjónusta


0
0


0
275


152
0
*Nefnd til að vinna að stefnumótun um framtíðarverkefni Bændaskólans á Hvanneyri og gera tillögur til ráðherra
    nefndarlaun

    aðkeypt þjónusta


0
0


0
0


191
687
Nefnd til að gera tillögur um hvernig hægt sé að lengja ræktunartíma ýmissa tegunda í
gróðurhúsum með lækkun raforkuverðs

0

0

0
*Nefnd til að endurskoða lög um búfjárrækt og jarðrækt og semja nýja heildarlöggjöf
.
0 0 666
Starfshópur til að vinna að framgangi og kynningu stefnumótunar fyrir „Vistrænt Ísland“ 0 0 0
Verkefnishópur til að hrinda af stað tilrauna- og þróunarverkefni í ræktun og vinnslu líns 0 0 0
*Nefnd til að endurskoða reglugerð nr. 188/1988, um slátrun, mat og meðferð slátur afurða, II. kafla

0

0

375
*Nefnd til að kanna hvernig hægt er að auðvelda skotveiðimönnum aðgang að ríkis jörðum

0

0

0
Nefnd til að gera tillögur að reglugerð um innflutning plantna til ræktunar
0 0 0
Nefnd sem hefur það hlutverk að gera úttekt á lífskjörum bænda samanborið við lífskjör
annarra stétta í landinu, þróun síðustu ára o.fl.

0

0

0
Áform – átaksverkefni,
    stjórnarlaun

    aðkeypt þjónusta

1.709
5.631

2.005
5.519

2.009
5.212
*Nefnd samkvæmt þingsályktun (samþykkt á Alþingi 12. apríl 1994), til að gera tillögur
um aðgerðir til að vernda íslenska fjárhundinn og hreinrækta stofninn

0

338

0
*Starfshópur til að vinna að undirbúningi Suðurlandsskóga
0 0 148
*Nefnd til að kanna starfsumhverfi og samkeppninsstöðu garðyrkju og ylræktar í
landinu

0

243

0
*Nefnd til að fjalla um innflutning á kartöflum, nýju grænmeti, blómum og sveppum
182 0 0
*Nefnd til að gera tillögu um rekstur Stóðhestastöðvarinnar í Gunnarsholti
782 0 0
*Nefnd til að gera tillögur um eflingu, verksvið og verkaskiptingu bændaskólanna á
Hólum, Hvanneyri og Reykjum

607

0

0
*Sjömannanefnd, til að vinna að stefnumótun í málefnum landbúnaðarins
0 0 964
Samtals 10.387 12.586 12.078
3. Tímabundnar nefndir skipaðar samkvæmt ákvörðun landbúnaðarráðherra sem ekki var getið í svari í þskj. 713.

*Nefnd samkvæmt þingsályktun (samþykkt á Alþingi 12. apríl 1994), til að gera tillögur um aðgerðir til að vernda íslenska fjárhundinn og hreinrækta stofninn.
    Skipuð 21. júlí 1994.
         Sveinbjörn Eyjólfsson deildarstjóri, formaður,
         Kristinn Hugason ráðunautur,
         Guðrún Guðjohnsen.
*Starfshópur til að vinna að undirbúningi Suðurlandsskóga.
    Skipaður 4. júní 1996.
         Jón Erlingur Jónasson, aðstoðarmaður ráðherra, formaður,
         Jón Loftsson skógræktarstjóri,
         Gunnar Sverrisson bóndi.
*Nefnd til að kanna starfsumhverfi og samkeppnisstöðu garðyrkju og ylræktar í landinu.
    Skipuð 10. nóvember 1995.
         Sveinbjörn Eyjólfsson skrifstofustjóri formaður,
         Ólafur Friðriksson deildarstjóri,
         Guðjón Guðmundsson alþingismaður.
*Nefnd til að fjalla um innflutning á kartöflum, nýju grænmeti, blómum og sveppum.
    Skipuð 14. mars 1994 samkvæmt 1ögum nr. 46/1985, til fjögurra ára.
         Sveinbjörn Eyjólfsson skrifstofustjóri, formaður,
         Bjarni Finnsson framkvæmdastjóri,
         Magnús Gíslason,
         Kjartan Ólafsson ráðunautur,
         Sigurður Þráinsson bóndi,
         Sigurbjartur Pálsson bóndi.
*Nefnd til að gera tillögu um rekstur Stóðhestastöðvarinnar í Gunnarsholti.
    Skipuð 24. janúar 1995.
         Baldvin Kr. Baldvinsson bóndi, formaður,
         Haraldur Sveinsson bóndi,
         Kristinn Hugason ráðunautur,
         Leifur Kr. Jóhannesson forstöðumaður,
         Sigurbjörn Bárðarson tamningamaður.
*Nefnd til að gera tillögur um eflingu, verksvið og verkaskiptingu bændaskólanna á Hólum, Hvanneyri og Reykjum.
    Skipuð 16. desember 1993.
         Egill Bjarnason ráðunautur, formaður,
         Grétar Unnsteinsson skólastjóri,
         Jón Bjarnason skólastjóri,
         Magnús B. Jónsson skólastjóri.
*Sjömannanefnd, til að vinna að stefnumótun í málefnum landbúnaðarins.
    Skipuð 23. september 1996.
         Guðmundur Sigþórsson skrifstofustjóri, formaður,
         Ögmundur Jónasson, BSRB,
         Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, ASÍ,
         Jón Sigurðsson, Vinnumálasambandinu,
         Hannes G. Sigurðsson, Vinnuveitendasambandi Íslands,
         Ari Teitsson, Bændasamtökum Íslands.