Fundargerð 123. þingi, 57. fundi, boðaður 1999-02-02 13:30, stóð 13:30:01 til 19:10:57 gert 3 8:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

þriðjudaginn 2. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:33]

Utanríkisráðherra Halldór Ásgrímsson las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman þriðjudaginn 2. febrúar 1999.


Minning Bjarna Guðbjörnssonar.

[13:34]

Forseti minntist Bjarna Guðbjörnssonar, fyrrverandi alþingsmanns, sem lést 29. janúar sl.


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Magnús L. Sveinsson tæki sæti Davíðs Oddssonar, 1. þm. Reykv.

[13:38]

[13:39]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:40]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram áður en gengið yrði til dagskrár; að beiðni hv. 9. þm. Reykn. og hv. 6. þm. Norðurl. e.


Umræður utan dagskrár.

Heilbrigðisþjónusta í Hafnarfirði.

[13:40]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Umræður utan dagskrár.

Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við fjárhagsvanda sveitarfélaganna.

[14:02]

Málshefjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Skipulags- og byggingarlög, 1. umr.

Stjfrv., 352. mál (skipulag miðhálendisins). --- Þskj. 475.

[14:32]

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Fjarvera ráðherra.

[16:30]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9.

[16:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--14. mál.

Fundi slitið kl. 19:10.

---------------