Ferill 234. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 265  —  234. mál.




Fyrirspurn



til dómsmálaráðherra um úttekt á embætti lögreglustjórans í Reykjavík.

Frá Ögmundi Jónassyni.



     1.      Hverjir hafa verið fengnir til að gera úttekt á embætti lögreglustjórans í Reykjavík og hvað lá til grundvallar ákvörðun um slíka skoðun u.þ.b. ári eftir að grundvallarbreyting er gerð á embættinu?
     2.      Hvað kostaði skýrsla VSÓ Ráðgjafar um stjórnskipulag embættisins og hvers vegna var leitað til þessarar ráðgjafarstofu?