Fundargerð 124. þingi, 7. fundi, boðaður 1999-06-16 10:30, stóð 10:30:01 til 11:22:31 gert 16 11:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

miðvikudaginn 16. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um klukkan 11.15 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Reykn.


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla umhverfisnefndar á þáltill. um Fljótsdalsvirkjun.

[10:33]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Um fundarstjórn.

Fyrirspurn til félagsmálaráðherra.

[10:51]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Endurskoðun á stjórnkerfi fiskveiða.

Fsp. SvH, 10. mál. --- Þskj. 10.

[10:56]

Umræðu lokið.


Starfræksla miðlægs gagnagrunns á heilbrigðissviði.

Fsp. ÞBack og ÖJ, 11. mál. --- Þskj. 11.

[11:07]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 11:22.

---------------